fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit á Ístölti Austurlands

odinn@eidfaxi.is
3. mars 2014 kl. 15:53

Guðrún Harpa Jóhannsdóttir / Gloppa frá Litla-Garði

Veðurguðirnir ekki hliðhollir mótinu í þetta skiptið.

Tölt T1

A úrslit Opinn flokkur 

Einar Ben Þorsteinsson / Edda frá Egilsstaðabæ 7,00

Helgi Vigfús Valgeirsson / Boði frá Efri-Skálateigi 2 6,50

Guðbjartur Hjálmarsson / Hulinn frá Sauðafelli 6,33

Angelika Liebermeister / Selma frá Bakka 6,00

A úrslit Minna vanir - Tölt T1

A úrslit Minna vanir -

Gunnar Páll Friðmarsson / Galsi frá Tungu 5,83

Guðbjörg O Friðjónsdóttir / Eydís frá Neskaupstað 5,67

Sólveig Lilja Ómarsdóttir / Slettir frá Sörlatungu 5,50

Daniela Barbara Gscheidel / Kosning frá Útnyrðingsstöðum 5,00

Þröstur Arnar Sigurvinsson / Súper-Blesi frá Hellu 0,00

A flokkur A úrslit

1  Glæsir frá Lækjarbrekku 2 / Friðrik Reynisson 8,56

2  Eyvör frá Neskaupstað / Sigurður J Sveinbjörnsson 8,11

3  Aðall frá Hlíðarbergi / Friðrik Reynisson 8,10

4  Flygill frá Bakkagerði / Ragnar Magnússon 8,09

5  Snærós frá Tjarnarlandi / Einar Kristján Eysteinsson 7,96

6  Lokkadís frá Efri-Miðbæ / Guðröður Hákonarson 7,21

Tölt T7

A úrslit Unglingaflokkur -

Guðrún Harpa Jóhannsdóttir / Gloppa frá Litla-Garði 7,00

Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir / Trú frá Ási 6,25

Elísabet Líf Theodórsdóttir / Vífill frá Íbishóli 6,00

Eydís Hildur Jóhannsdóttir / Díli frá Eyrarlandi 5,75

Sara Lind Magnúsdóttir / Kolka frá Hólmatungu 4,75

B flokkur A úrslit

Sæti Keppandi

1  Hulinn frá Sauðafelli / Guðbjartur Hjálmarsson 8,26

2  Glæta frá Sveinatungu / Dagrún Drótt Valgarðsdóttir 8,23

3  Eydís frá Neskaupstað / Guðbjörg O Friðjónsdóttir 8,21

4-5 Safír frá Sléttu / Sigurður Baldursson 8,09

4-5 Galsi frá Tungu / Gunnar Páll Friðmarsson 8,09

6  Gloría frá Breiðumörk 2 / Ragnar Magnússon 8,01

7  Glitnir frá Sveinatungu / Ásmundur Ásmundarson 7,99

8  Boði frá Efri-Skálateigi 2 / Helgi Vigfús Valgeirsson 7,79

9  Marimba frá Víðivöllum fremri / Dagrún Drótt Valgarðsdóttir 7,77