sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gústaf marði sigur

5. júlí 2014 kl. 17:04

Sigurvegari ungmennaflokks á Landsmóti, Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi.

Það munaði 0,01 á efstu tveimur sætunum í ungmennaflokki.

Gústaf Ásgeir Hinriksson er Landsmótssigurvegari í ungmennaflokki með einkunnina 8.82 en hann var á Ás frá Skriðulandi. Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti veittu honum þó harða samkeppni og munaði ekki nema 0,01 á þeim og Gústafi. 

Til gamans má geta þá er Ás undan Stæl frá Miðkoti líkt og Kamban frá Húsavík sem sigraði barnaflokkinn. Þetta gerir þá annað gull fyrir afkvæmi Stæls í dag.

Niðurstöður:

1. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 8,82
Hægt tölt: 8,84
Brokk: 8,76
Greitt tölt: 8,82   
Vilji: 8,82
Fegurð í reið: 8,84

2. Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,81
Hægt tölt: 9,06
Brokk: 8,68
Greitt tölt: 8,72
Vilji: 8,70 
Fegurð í reið: 8,90

3. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,70
Hægt tölt: 8,54
Brokk: 8,76
Greitt tölt: 8,74
Vilji: 8,74 
Fegurð í reið: 8,70 

4. Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,69
Hægt tölt: 8,68
Brokk: 8,64
Greitt tölt: 8,68 
Vilji: 8,70
Fegurð í reið: 8,74

5. Brynja Amble Gísladóttir / Sprengja frá Ketilsstöðum 8,62
Hægt tölt: 8,68
Brokk: 8,54
Greitt tölt: 8,58 
Vilji: 8,60 
Fegurð í reið: 8,68 

6. Fanndís Viðarsdóttir / Björg frá Björgum 8,59
Hægt tölt: 8,54
Brokk: 8,58
Greitt tölt: 8,60
Vilji: 8,58
Fegurð í reið: 8,64

7. Sonja Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,55
Hægt tölt: 8,54
Brokk: 8,48
Greitt tölt: 8,56  
Vilji: 8,56
Fegurð í reið: 8,60 

8. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Tindur frá Heiði 8,48
Hægt tölt: 8,44
Brokk: 8,54
Greitt tölt: 8,44  
Vilji: 8,48 
Fegurð í reið: 8,50