mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit í tölti

2. september 2012 kl. 15:24

Úrslit í tölti

Sigurbjörn Bárðarson sigraði töltið á Jarli frá Mið-Fossum. Í öðru sæti var Bylgja Gauksdóttir á Grýtu frá Garðabæ en þær stöllur sigruðu b úrslitin. Í því þriðja var Valdimar Bergstað á Tý frá Litla-Dal. 

Nánari úrslit verða birta þegar þau berast.