fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit í tölti

25. febrúar 2014 kl. 13:28

Mótaröð Neista

Í gærkvöldi 24/2,  var annað mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T-7 og voru úrslit eftirfarandi:

Barna,- og unglingaflokkur:
1. Sólrún Tinna Grímsdóttir     Hespa frá Reykjum       6,20 / 6,80
2. Karitas Aradóttir    Gyðja frá Miklagarði    6,50 / 6,45
3. Lara Margrét Jónsdóttir      Króna frá Hofi  6,40 / 6,40
4. Arnar Freyr Ómarsson Ægir frá Kornsá 6,60 / 6,20
5. Ásdís Brynja Jónsdóttir      Leiðsla frá Hofi        5,90 / 6,00Áhugamannaflokkur:
1.Agnar Logi Eiríksson  Njörður frá Blönduósi   6,80 / 7,40
2. Rúnar Örn Guðmundsson        Kasper frá Blönduósi    6,20 / 6,70
3. Höskuldur Birkir Erlingsson  Börkur frá Akurgerði    6,50 / 6,55
4. Þórólfur Óli Aadnegard       Mirian frá Kommu        6,20 / 6,25
5. Magdalena Tryggvadóttir      Lensa frá Grafarkoti    6,60 / 6,05Opinn flokkur:
1. Hjörtur Karl Einarsson       Syrpa frá Hnjúkahlíð    7,00 / 7,25
2. Jakob Víðir Kristjánsson     Álfheiður Björk frá Blönduósi   6,50 / 6,70
3. Svana Ingólfsdóttir  Kólga frá Kristnesi     6,30 / 6,40
4. Ragnhildur Haraldsdóttir     Börkur frá Brekkukoti   6,00 / 6,20
5. Ólafur Magnússon     Ronja frá Sveinsstöðum
5,90 / 4,50