laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit í tölti 2. flokki

21. ágúst 2010 kl. 15:43

Úrslit í tölti 2. flokki

Bryndís Snorradóttir á Hrafni frá Neðri Svertingsstöðum sigraði töltkeppnina í öðrum flokki með 6,22. Kristín María Jónsdóttir og Glanni frá Hvammi lentu í öðru sæti.

 
Töltkeppni
B úrslit 2. flokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Bryndís Snorradóttir / Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 6,22
2   Kristín María Jónsdóttir / Glanni frá Hvammi III 6,17
3   Brynja Viðarsdóttir / Ketill frá Vakurstöðum 6,00
4   Sigríður Halla Stefánsdóttir / Smiður frá Hólum 6,00