mánudagur, 17. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit í Félagsmóti Léttfeta - Skapti maður mótsins

25. ágúst 2010 kl. 15:42

Úrslit í Félagsmóti Léttfeta - Skapti maður mótsins

Félagsmót Léttfeta fór fram laugardaginn 21.ágúst s.l.   Keppt var í A.- og B.-Flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og 100 m.skeiði.  Góð hross voru á mótinu, hæst dæmda hrossið var Hróaskelda frá Hafsteinsstöðum með 8,68 í einkunn enda valinn glæsilegasti hestur mótsins.  Skapti Steinbjörsson á Hafsteinsstöðum kom sterkur til leiks og vann bæði A.- og B. flokk auk þess að vera með tvö önnur hross í úrslitum í sömu flokkum.  Annars voru úrslit mótsins eftirfarandi: 

 
A.-Flokkur: 
1. Dofri f. Úlfsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,50 / 8,39
2. Vordís f. Sjávarborg / Pétur Örn Sveinsson 8,27 / 8,23
3. Hrynjandi f. Sauðárkróki / Magnús Bragi Magnússon 8,23 / 8,21
4. Kolbeinn f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson (Egill Bjarnason í úrlitum) 8,19 / 8,08
5. Drangey f. Miðsitju / Guðmundur Sveinsson 8,14 / 8,00
 
B.-Flokkur: 
1. Hróaskelda f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,68 / 8,47
2. Kolbeinn f. Sauðárkróki / Julia Stefanie Ludwiczak 8,50 / 8,44
3. Steingrímur f. Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson (Egill Bjarnason í úrlitum) 8,24 / 8,27
4. Draumur f. Sauðárkróki / Árni Þór Friðriksson 8,14 / 8,05
5. Héla f. Sauðárkróki / Svala Guðmundsdóttir 8,13 / 8,10
 
Ungmennaflokkur:
1. Hallfríður Óladóttir / Ræll f. Varmalæk 8,33 / 8,22 
2. Egill Bjarnason / Seiður f. Kollaleiru 8,32 / 8,30
3. Svala Guðmundsdóttir / Þyrill f. Hólakoti 8,19 / 8,01
4. Sigurlína Magnúsdóttir / Sunna f. Stóru-Ökrum 8,03 / 8,02
5. Sigurður Heiðar Birgisson / Stígur f. Íbishóli 7,87 / 7,34
 
Unglingaflokkur:
1. Steindóra Haraldsdóttir / Gustur f. Nautabúi 8,45 / 8,22
2. Elín Magnea Björnsdóttir / Gola f. Ytra-Vallholti 8,36 / 8,18
3. Friðrik Andri Atlason / Hvella f. Syðri-Hofdölum 8,24 / 7,88
4. Lýdía Ýr Gunnarsdóttir / Stígandi f. Hofsósi 8,22 / 8,04
5. Bryndís Rún Baldursdóttir / Tenór f. Eyjarkoti 8,04 / 8,10
 
Barnaflokkur:
1. Guðmar Freyr Magnússon / Frami f. Íbishóli 8,44 / 7,88
2. Magnús Eyþór Magnússon / Mánadís f. Íbishóli 7,91 / 7,62
3. Aníta Ýr Atladóttir / Demantur f. Syðri-Hofdölum 7,67 / 8,52
 
100 m. Skeið:
1. Guðmar Freyr Magnússon / Fjölnir f. Sjávarborg 8,31 / 8,51
2. Steindóra Haraldsdóttir / Glanni f. Syðra-Skörðugili 10,11 / 11,55
3. Pétur Örn Sveinsson / Tópas f. Sjávarborg 10,36 / -----
4. Magnús Bragi Magnússon / Korri f. Sjávarborg 11,39 / -----