þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit gæðingamót Spretts

2. júní 2014 kl. 00:33

Spuni frá Vesturkoti var langefstur í A-flokki gæðinga í Spretti

Spuni sigrar með 9,34

Úrslit gæðingamót Spretts fóru fram í dag sunnudaginn 1. júní. Margir glæsilegir hestar voru mættir til leiks og að þessu sinn voru sigurvegararnir í A flokki gæðinga þeir Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson valdir glæsilegasta par mótsins.                                                      

Svanstyttan er gefin til heiðurs Svani Halldórssyni, stofnfélaga Gusts og síðar Spretts. Svanur hefur ávallt lagt mikið upp úr því að vera prúðbúinn, snyrtilegur og á vel hirtum hesti.
Svansstyttan er veitt Sprettsfélaga sem klæðist félagsbúningi Spretts á mótum og þykir ávallt vera til fyrirmyndar hvað varðar prúðmannlega reiðmennsku, klæðaburð og hirðingu hests, utan vallar sem innan. Svansstyttuna hlaut að þessu sinni Helena Ríkey Leifsdóttir                                                                                                       

A-flokkur
Hestur Knapi Einkunn
1 Spuni frá Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson 9,34
2 Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Steingrímur Sigurðsson 8,89
3 Gjöll frá Skíðbakka III Leó Geir Arnarson 8,76
4 Valur frá Úlfsstöðum Ævar Örn Guðjónsson 8,69
5 Gnýr frá Árgerði Leó Geir Arnarson 8,56
6 Smári frá Tjarnarlandi Sigurður Vignir Matthíasson 8,51
7 Seifur frá Flugumýri II Jón Ó Guðmundsson 8,42
8 Lektor frá Ytra-Dalsgerði Erling Ó. Sigurðsson 8,37

B-flokkur
Hestur Knapi Einkunn
1 Stjörnufákur frá Blönduósi Ragnar Tómasson 8,76
2 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Jakob Svavar Sigurðsson 8,59
3 Ákafi frá Brekkukoti Sigurður Vignir Matthíasson 8,58
4 Glettingur frá Stóra-Sandfelli 2 Sigurður Sigurðarsson 8,57
5 Freyja frá Traðarlandi Ríkharður Flemming Jensen 8,55
6 Húna frá Efra-Hvoli Lena Zielinski 8,54

B-flokkur áhugamenn
Hestur Knapi Einkunn
1 Kraftur frá Votmúla Sverrir Einarsson 8,33
2 Lítla-Svört frá Reykjavík Karen Sigfúsdóttir 8,32
3 Kolbakur frá Hólshúsum Brynja Viðarsdóttir 8,29
4 Drymbill frá Brautarholti Sigurður Helgi Ólafsson 8,28
5 Glíma frá Flugumýri Arnhildur Halldóttir 8,23
6 Seiður frá Feti Guðrún Hauskdótttir 8,22

Ungmennaflokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,70
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti 8,50
3 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 8,49
4 Rósa Kristinsdóttir Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,43
5 Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku 8,39
6 Fanney Jóhannsdóttir Birta frá Böðvarshólum 8,35

Unglingaflokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2006255509 - Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,67
2 Birna Ósk Ólafsdóttir IS2002157140 - Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,46
3 Bríet Guðmundsdóttir Nunna frá Bjarnarhöfn 8,32
4 Særós Ásta Birgisdóttir IS2006125504 - Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum 8,28
5 Anna Þöll Haraldsdóttir Gassi frá Valstrýtu 8,28
6 Matthías Ásgeir Ramos Rocha Logi frá Reykjavík 8,27
7 Kristín Hermannsdóttir Sprelli frá Ysta-Mó 8,26
8 Nina Katrín Anderson Heimdallur frá Dallandi 8,18

Barnaflokkur
Knapi Hestur Einkunn
1 Kristófer Darri Sigurðsson Flóki frá Flekkudal 8,52
2 Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti 8,49
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 8,46
4 Sunna Dís Heitmann Bjartur frá Köldukinn 8,21
5 Bryndís Kristjánsdóttir Gustur frá Efsta-Dal II 8,13
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Skyggnir frá Álfhólum 7,86
7 Sylvia Sara Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum 7,61

Pollar
Knapi Hestur
Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sölvi frá Tjarnarlandi4
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Bylur frá Einhamri
Elva Rún Jónsdóttir Amadeus frá Bjarnarhöfn
Guðný Dís Jónsdóttir Eldur frá Bjálmholti
Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir Embla frá Bakka                                                                                                   
100m skeið
Helgi Eyjólfsson og Viljar frá Skjólbrekku 8,38
Ragnar Tómasson og Þöll frá Haga 8,60
Axel Geirsson og Surtsey frá Fornusöndum 8,95
Guðrún Jóhannsdóttir og Nn frá Efsta-Dal 9,90
Jónína Vilhjálmsdóttir og Baugur frá Efri-Þverá 10,45

150m skeið
Erling Sigurðsson og Hnikar frá Ytra Dalsgerði 14,71
Axel Geirsson og Tign frá Fornusöndum 15,68
Ragnar Tómasson og Þöll frá Haga 15,74
Guðrún Jóhannsdóttir og Askur frá Efsta-Dal 16,25
Guðrún Jóhannsdóttir Eskja frá Efsta-Dal 16,88