þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Gæðingakeppni Sóta

5. júní 2011 kl. 22:47

Úrslit Gæðingakeppni Sóta

Gæðingakeppni Sóta fór vel fram þann 2. júní.

“Hátíðarstemning var á svæðinu og mættu flestir keppendur í sínu fínasta pússi.  Í A og B flokki mátti sjá nokkra atvinnuknapa.og gaman var sjá þá á Álftanesinu.  Gott samræmi var í dómum og tveir efstu knapar uppúr forkeppni unnu sér rétt til að keppa á Landsmóti. Öllum sjáfboðaliðum er þökkuð vel unnin störf,” segir í tilkynningu frá Sóta.

Úrslit urðu þannig; 

A-flokkur
1 Gerpla frá Ólafsbergi            Sigurður Vignir Matthíasson   8,36
2 Hengill frá Sauðafelli            Atli Guðmundsson   8,30
 
B-flokkur
1 Djákni frá Búðarhóli            Sveinn Jónsson   8,33
2 Prestur frá Kirkjubæ            Jörundur Jökulsson   8,32
3 Gosi frá Litla-Dal            Ísleifur Jónasson   8,29
4 Björk frá Sólheimum            Ketill Valdemar Björnsson              8,27
5 Pjakkur frá Dýrfinnustöðum            Sveinn  Steinar Guðsteinsson   7,92
 
Ungmennaflokkur
1Signý Antonsdóttir               Ör frá Álftanesi 7,80
 
Unglingaflokkur
1 Alexandra Ýr Kolbeins               Lyfting frá Skrúð 8,33
2 Ólafía María Aikman               Ljúfur frá Brúarreykjum            7,48
 
Barnaflokkur
1 Berglind Birta Jónsdóttir               Baugur frá Holtsmúla 1  8,24
2 Patrekur Örn Arnarsson               Perla frá Gili                        7,97
3 Margrét Lóa Björnsdóttir            Hljómur frá Vindheimum            7,68