miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Gæðingakeppni KB-mótaraðarinnar

27. febrúar 2011 kl. 12:29

Úrslit Gæðingakeppni KB-mótaraðarinnar

KB-mótaröðin fór fram í gær í Faxaborg í Borgarfirði. Keppt var í Gæðingakeppni og voru keppendur 90 talsins.

Riðin voru átta úrslit sem voru hver öðrum glæsilegri samkvæmt mótshöldurum.

Hér eru úrslit mótsins:

Barnaflokkur

1. Gyða Helgadóttir og Hermann f. Kúskerpi – 8,53
2. Aron Freyr Sigurðsson og Svaðilfari – 8,31
3. Inga Dóra Sigurbj. og Kapall f.Hofsst. – 8,09
4. Ísólfur Ólafsson og Sólmar f.Borgarnesi – 7,99
5. Logi Örn Ingas. og Sperra f.Dýrfinnust. – 7,96

Unglingaflokkur

1. Konráð Axel Gylfas. og Mósart f.Leysingjast. – 8,40
2. Guðný M.Siguroddsd. og Lyfting f.Kjarnholtum – 8,40
3. Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup f. Sigmundarstöðum – 8,33
4. Svandís Lilja Stefánsd. og Brjánn f.Eystra Súlunesi – 8,27
5. Klara Sveinbjörnsd. og Óskar f.Hafragili – 8,23
6. Atli Steinar Ingason og Diðrik – 8,12

Ungmennaflokkur

1. Bjarki Þór Gunnarss og Grímnir f.Oddsst. – 8,22
2. Heiðar Árni Baldurss og Fluga f.Múlakoti – 8,20
3. Símon Orri Sævarss. og Glóð f.Forsæti – 8,12
4. Arnar Ásbjörnsson og Brúnki f.Haukatungu – 8,00
5. Þórdís Þorsteinsd. og Þolrún f.Ölvaldsst. – 7,90
6. Tanja Rún Jóhannsd. og Hrefna f.Skeiðháholti – 7,25

B-flokkur – minna vanir

1. Guðrún Sigurðardóttir og Skotta f. Leirulæk – 8,30
2. Halldóra Jónasd. og Tvistur f.Hvoli – 8,22
3. Inga V.Bjarnad. og Ljóður f.Þingnesi – 8,22
4. Sigurður Ólafss. og Trekkur – 8,13
5. Snorri Elmarsson og Straumur f.Skipanesi – 8,13
6. Guðmundur Ólafss og Leiftri f.Lundum – 7,45

B-flokkur – meira vanir

1. Þórður Bragason og Glettingur f. Stóra Sandfelli – 8,58
2. Vilmundur Jónss. og Bríet f.Skeiðháholti  8,43
3. Ólafur Guðmundss og Hlýri f.Bakkakoti – 8,42
4. Ásberg Jónsson og Sproti f. Hjarðarholti – 8,28
5. Ásdís Ólöf Sigurðar og Vordís f.Hrísdal – 8,25
6. Þórdís Arnard. og Tvistur f.Þingnesi – 8,08

B-flokkur – Opinn

1. Gunnar Halldórsson og Eskill f.Leirulæk – 8,58
2. Randi Holaker og Skáli f.Skáney – 8,38
3. Hrafnhildur Guðm. og Sprengja f.Leysingjast. – 8,33
4. Ásdís Sigurðard. og Glóð f. Kýrholti – 8,28
5. Siguroddur Péturss. og Svanur f.Tungu – 8,27
6. Kolbrún Grétarsdóttir og Magni f. Hellnafelli – 8,25

A-flokkur – meira/minna

1. Klara Sveinbjörnsd. og Abel f.Hlíðarbergi – 8,32
2. Ásdís Ólöf Sigurðard og Dímon f.Margrétarh. – 8,20
3. Ámundi Sigurðss. og Tilvera f.Syðstufossum – 8,15
4. Sveinbjörn Eyjólfss og Þytur f.Þingnesi – 8,05
5. Björgvin Sigursteinsson og Viljar f. Skjólbrekku -7,92
6. Svandís Lilja Stef. og Glámur f.Hofsósi – 7,63

A-flokkur – Opinn

1. Siguroddur Péturss. og Snær f.Keldudal – 8,33
2. Haukur Bjarnason og Líf f.Skáney – 8,32
4. Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Vænting f.SturluReykjum – 8,25
5. Viggó Sigursteinsson og Sóldís f. Ásmundastöðum – 7,50
6. Jóhannes Jóhannesson og Hrafntinna f. Stafholtsveggjum – 7,30