þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá vetrarmóti Smára

18. mars 2012 kl. 12:51

Úrslit frá vetrarmóti Smára

Annað vetramót Smára fór fram Laugardaginn 17.mars á svæði félagsins í Torfdal. Þáttaka í flestum flokkum var nokkuð góð, hestakostur var prýðilegur og bjart og fallegt veður.

 
Hér koma úrslit mótsins og staðan í stigasöfnun eftir tvö mót.
 
Í pollaflokk voru fjórir keppendur en ekki er raðað í sæti.
Jón Valgeir Ragnarsson á Þyrni frá Garði
Þórey Þula Helgadóttir á Bráinn Reykjavík
Valdís Una Guðmansdóttir á Pela frá Langholtskoti
Sunna Maríanna Kjartansdóttir á Náttfara fŕa V.Geldingaholti
 
  Í barnaflokki voru sex keppendur.
1. Aníta Víðisdóttir á Skoppa frá Bjargi
2. Viktor Logi Ragnarsson á Þyrni fŕa Garði
3. Viktor Máni Sigurðarson á Þíðu frá Kaldbak
4. Þorvaldur Logi Einarsson á Rúbín frá Vakursstöðum
5-6 Aron Ernir Ragnarsson á Erró frá Efra-Seli
5-6 Páll Magnús Unnsteinsson á Pela frá Langholtskoti
 
  Staðan í stigasöfnun í barnaflokki er eftirfarandi:
1. Viktor Logi Ragnarsson á Þyrni frá Garði- 18 stig
2. Viktor Máni Sigurðarson á Þýðu frá kaldbak- 15 stig
3. Aron Ernir Ragnarsson á Erró frá Efra-Seli- 13,5 stig
4. Þorvaldur Logi Einarsson á Rúbín frá Vakursstöðum- 12,5 stig
5-6. Aníta Víðisdóttir á Skoppa frá Bjargi- 10 stig
5-6. Hekla Salóme Magnúsdóttir á Lûkas frá Blesastöðum 1a- 10 stig
7-8. Ragnheiður Einarsdóttir á Eldi frá Miðfelli 5,5 stig
7-8 Páll Magnús Unnsteinsson á Pela frá Langholtskoti. 5,5 stig.
 
  Í Unglingaflokki voru einnig sex keppendur.
1. Hrafnhildur Magnúsdóttir á Hróðný frá Blesastöðum 1a
2. Kjartan Helgason á Þöll frá Hvammi
3. Björgvin Ólafsson á Birtu frá Hrepphólum
4. Guðjón Örn Sigurðsson á Golu frá Skollagróf
5. Guðjón Hrafn Sigurðarson á Jóvin fŕa Syðri-Hofdölum
6. Helgi Valdimar Sigurðsson á Straum frá Skollagróf
 
  Staðan í Unglingaflokki er eftirfarandi:
1. Hrafnhildur Magnúsdóttir á Hróðný frá Blesastöðum 1a- 20 stig
2. Björgvin Ólafsson á Birtu frá Blesastöðum- 17 stig
3. Guðjón Hrafn Sigurðarson á Jóvin frá Syðri-Hofdölum- 14 stig
4. Kjartan Helgason á Þöll frá Hvammi- 9 stig
5-6. Guðjón Örn Sigurðsson á Golu frá Skollagróf- 7 stig
5-6. Rúnar Guðjónsson á Neista frá Melum- 7 stig
7. Björgvin Viðar Jónsson Aragon frá Álfhólahjáleigu- 6 stig
8. Helgi Valdimar Sigurðsson á Straum frá Skollagróf- 5 stig
 
  Í Ungmennaflokki voru tveir keppendur.
1. Helena Aðalsteinssdóttir á Rakel frá Ásatúni
2. Elín Sverrirsdóttir á Móhildi frá Blesastöðum 1a
 
  Staðan í Unmennaflokki er eftirfarandi:
1. Elín Sverirsdóttir á Móhildi frá Blesastöðum 1a- 19 stig
2. Helena Aðalsteinssdóttir á Rakel frá Ásatúni- 10 stig
3. Helena Aðalsteinssdóttir á Hrafnkötlu frá Blesastöðum 1a- 9 stig
 
  Í Unghrossaflokki voru fjórir keppendur.
1. Gústaf Loftsson á Nökkva frá Hrafnstöðum
2. Berglind Ágústsdóttir á Reisn frá Blesastöðum 1a
3. Maja Roldsgard Krummatá frá Hrafnkellsstöðum 1
4. Björgvin Ólafsson á Perlu frá Hrepphólum
 
  Staðan í Unghrossaflokki er eftirfarandi:
1-2. Berglind Ágústsdóttir á Reisn frá Blesastöðum 1a- 19 stig
1-2. Gústaf Loftsson á Nökkva frá Hrafnsstöðum- 19 stig
3-4. Björgvin Ólafsson á Perlu frá Hrepphólum- 15 stig
3-4. Maja Roldsgard á Krummatá frá Hrafnskellsstöðum 1- 15 stig
5. Hjálmar Gunnarsson á Hraunberg frá Skollagróf- 6 stig
 
  Í Fullorðinsflokki 2 voru sex keppendur
1. Valgeir Jónsson á Röðli frá Þverspyrnu
2. Tanja Rún Jóhannsdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti
3. Rosemary Þorleifsdóttir á Furtsa frá V.-Geldingaholti
4. Ása María Ásgeirsdóttir á Gretti frá Hólmi
5. Maja Roldsgard á Hrímfaxa frá Hrafnskellsstöðum
6. Hjálmar Gunnarssson á Sameignar-Gránu frá Syðri-Gróf
 
  Staðan í Fullorðinsflokki 2 er eftirfarandi:
1-2. Tanja Rún Jóhansdóttir á Hrefnu frá Skeiðháholti- 19 stig
1-2. Valgeir Jónsson á Röðli frá Þverspyrnu- 19 stig
3. Rosemary Þorleifsdóttir á Fursta frá V.- Geldingaholti- 14 stig
4. Hjálmar Gunnarsson á Breytingu frá Haga- 8 stig
5-6. Einar Einarsson á Abel frá Brúarreykjum- 7 stig
5-6. Ása María Ásgeirsdóttir á Gretti frá Hólmi- 7 stig
7-8. Hörður Úlfarsson á Gýsu frá Ármóti- 5 stig
7-8. Hjálmar Gunnarsson á Sameignar-Gránu frá Syðri-Gróf- 5 stig
9. Sigurður Sigurjónsson á Blossa frá Kotlaugum- 4 stig
10. Guðjón Birgirsson á Nökkva frá Melum- 3 stig
 
  Í Fullorðinsflokki 1 voru 10 keppendur
1. Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti
2. Vilmundur Jónsson á Brák frá Skeiðháholti
3. Gústaf Loftsson á Sylvíu-Nótt frá Miðfelli
4. Gunnar Jónsson á Draupni frá Skeiðháholti 3
5. Berglind Ágústsdóttir á Þoku frá Reiðará
6. Helgi Kjartansson á Topari frá Hvammi
7. Jón Vilmundarsson á Erni frá Skeiðháholti
8. Grímur Sigurðsson á Glaumi Miðskeri
9. Sigfús Guðmundsson Vonar-Neista frá V.- Geldingaholti
10. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Gyðju frá Hrepphólum
 
  Staðan í Fullorðinsflokki 1 er eftirfarandi:
1-2.  Vilmundur Jónsson á Brák frá Skeiðháholti- 18 stig
1-2. Guðmann Unnsteinsson á Prins frá Langholtskoti- 18 stig
3. Gústaf Loftsson á Sylvíu-Nótt frá Miðfelli- 15 stig
4-5. Gunnar Jónsson á Draupni frá skeiðháholti 3- 12 stig
4-5. Berglind Ágústsdóttir á Þoku frá Reyðará- 12 stig
6. Magnús Trausti Svavarsson á Skógardís frá Blesastöðum 1a- 10 stig
7. Helgi Kjartansson á Topari frá Hvammi- 7 stig
8. Sigfús Guðmundsson á Vonar-Neista frá V.- Geldingaholti- 6 stig
9.  Jón Vilmundarsson á Erni frá Skeiðháholti- 4 stig
10-11. Hermann Þór Karlsson á Jódís frá Efri-Brúnarvöllum- 3 stig
10-11. Grímur Sigurðsson á Glaumi frá Miðskeri- 3 stig
12-13. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Gyðju frá Hrepphólum - 1 stig
12-13. Aðalsteinn Aðalsteinsson á Brúnblesa frá ?? - 1 stig