mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá vetrarmóti Mána

Óðinn Örn Jóhannsson
18. febrúar 2019 kl. 16:26

Úrslit frá vetrarmóti Mána

Spennandi mótatímabil sem framundan er hér suður með sjó.

Vetrarmót Mána það fyrsta í röðinni þennan veturinn fór fram og var það haldið í Mánahöllinni.  Þátttaka var ágæt og lofar góðu fyrir spennandi mótatímabil sem framundan er  hér suður með sjó.

Pollaflokkur teymdir

Helga Kristín Guðmundsdóttir  og Dagur frá Haga

Aris Eva Embludóttir  og Litla Jörp frá Skagaströnd

Alex Helgason og Gísl frá Læk

 

Barnaflokkur

1.       Helena Rán Gunnarsdóttir og Kornelíus frá Kirkjubæ

2.       Eva Júlía Ólafsdóttir og Ósk frá Litla-Klofa

3.       Una Bergþóra Ólafsdóttir og Safír frá Litla-Klofa

 

Unglingar

1.       Glódís Líf Gunnarsdóttir og Simbi frá Ketilsstöðum

2.       Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla

3.       Signý Sól Snorradóttir og Byr frá Vakursstöðum

 

 

Minna vanir

1.       Klara P Davíðsdóttir og Sváfnir frá Miðsitju

2.       Sandra Ósk Tryggvadóttir og Kilja frá Lágafelli

3.       Andri Kristmundsson og Snær frá Búð

4.       Lárus Þórhallsson og Eir frá Miðkoti

 

Opinn flokkur

1.       Högni Sturluson og Sjarmi frá Höfnum

2.       Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Nói frá Vatnsleysu

3.       Hrönn Ásmundsdóttir og Æsa frá Melabergi

4.       Rúrik Hreinsson Gjá frá Þingholti

5.       Ólafur Róbert Rafnsson og Viljar frá Vatnsleysu