sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Vetrarmóti Fáks

22. febrúar 2010 kl. 14:51

Úrslit frá Vetrarmóti Fáks

Einstaklega fagur vetrardagur og fallegir gæðingar með snjöllum knöpum glöggu augað í Víðidalnum á laugardaginn. Það er magnað hversu margir eru orðnir vel ríðandi og áttu dómararnir ekki auðvelt verk fyrir höndum því þátttaka var mikil og greinilegt að margir eru að fínpússa gæðingana fyrir landsmótsátök. En sætasta dómarapari landsins, systrunum Guðnýju Erlu og Þórdísi Önnu Gylfadætrum, fórst það verk vel úr hendi enda alvanar að sjá út gæðinga og gæðingsefni.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollaflokkur
1.    Selma María Jónsdóttir á Nýja-Vini frá Skarði, rauðum 9 vetra.
2.    Hekla Rist á Vafa, jörpum
3.    Björgvin Thor Björnsson á Perlu frá Meiri-Tungu 3, grárri
4.    Ellert Steingrímsson á Síríusi frá Hörgshóli, brúntvístjörnóttum 10 vetra.
5.    Sveinn Sölvi Petersen á Ými frá Heiði, rauðum 17 vetra.

Barnaflokkur
1.    Snorri Egholm Þórsson á Feng frá Blesastöðum I A, rauðblesóttur 9 vetra.
2.    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir á Gammi frá Ási, brúnum 15 vetra.
3.    Inga Rán Ármann á Mirru frá Efra-Seli, rauðri 7 vetra.
4.    Ólöf Helga Hilmarsdóttir á Léttfeta frá Söðulsholti, brúnum 6 vetra.
5.    Bergþór Atli Halldórsson á Huginn frá Bæ, rauðum 16 vetra.

Unglingaflokkur
1.    Hrafnhildur Sigurðardóttir á Gammi frá Miðfelli 5, rauðum 9 vetra.
2.    Rebekka Rut Petersen á Magna frá Reykjavík, jörpum 10 vetra.
3.    Hrafn Hlíðdal Þorvaldsson á Frey frá Ási, jörpum.
4.    Hulda Katrín Eiríksdóttir á Kráki frá Skjálg, brúnum 8 vetra.
5.    Sóley Þórsdóttir á Veröld frá Mykjunesi, brúnni 6 vetra.

Ungmennaflokkur

1.    Vigdís Matthíasdóttir á Stíg frá Halldórsstöðum, jörpum 7 vetra.
2.    Teitur Árnason á Uglu frá Fróni, rauðblesóttri 6 vetra.
3.    Eva María Þorvaldsdóttir á Jötni frá Hrappsstöðum, brúnum 11 vetra.
4.    Sigrún Hall á Rjóðri frá Dallandi, rauðum 6 vetra.
5.    Agnes Hekla Árnadóttir á Zetu frá Jórvík, rauðblesóttri 6 vetra.

Konur II
1.    Guðborg Kolbeins á Glaði frá Kjarnholtum I, rauðum 8 vetra.
2.    Lísa Elbel á Goða frá Grímsstöðum, rauðblesótum 12 vetra.
3.    Ester Júlía Olgeirsdóttir á Óttu frá Jórunnarstöðum, jarpri 8 vetra.
4.    Þórey Björnsdóttir á Feng frá Ármóti, rauðum 13 vetra.
5.    Unnur Sigurþórsdóttir á Ás frá Dalsmynni, rauðum 9 vetra.

Karlar II
1.    Kjartan Guðbrandsson á Sýni frá Efri-Hömrum, rauðum 10 vetra.
2.    Jón Guðlaugsson á Gyðju frá Kaðalstöðum, grárri 12 vetra.
3.    Jóhann Ólafsson á Bjarma frá Fremra-Hálsi, rauðglófextum 8 vetra.
4.    Steinn Guðjónsson á Spyrnir frá Grund II, jörpum 8 vetra.
5.    Ómar Jóhannsson á Blossa frá Álfhólum, rauðum.

Konur I
1.    Hrefna María Ómarsdóttir á Vöku frá Margarétarhofi, brúnni 6 vetra.
2.    Fanney Guðrún Valsdóttir á Væntingu frá akurgerði, brúnni 6 vetra.
3.    Rósa Valdimarsdóttir á Íkoni frá Hákoti, brúnum 7 vetra.
4.    Sif Jónsdóttir á Fjalari frá Leirulæk, rauðum 10 vetra.
5.    Drífa Harðardóttir á Skyggni frá Álfhólum, brúnum 9 vetra.

Karlar I
1.    Sigurbjörn Viktorsson á Skvísu frá Eyrarbakka, rauðri 6 vetra.
2.    Rúnar Bragason á Þrá frá Tungu, rauðblesóttri 9 vetra.
3.    Egill R Sigurgeirsson á Skúmi frá Kvíarhóli, jörpum 6 vetra.
4.    Sigurþór Sigurðsson á Hugleiki frá Fossi, rauðhalastörnóttum 7 vetra.
5.    Daníel Smárason á Áli frá Sauðárkróki, bleikálóttum 5 vetra.

Dómurum mótsins, Þórdísi Önnu og Erlu Guðnýju er þökkuð góð sjálfboðaliðastörf í þágu hestamennskunnar sem og Guðrúnu Katrínu Jóhannsdóttur þuli og Sólveigu Gísladóttur ritara. Sjáumst á næsta Vetrarmóti sem fer fram þann 28. mars.