laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá úrtöku "Þeirra allra sterkustu"

27. mars 2010 kl. 11:50

Úrslit frá úrtöku "Þeirra allra sterkustu"

Úrtaka fyrir Ístölt "Þeirra allra sterkustu" fór fram nú í kvöld. Margir glæsilegir hestar og fallega sýningar sáust. Hér fyrir neðan er að finna þá knapa og hesta sem stóðu efstir í úrtöku og hefur verið boðið að taka þátt í Ístölti "Þeirra allra sterkustu" sem fer fram laugardaginn 3.apríl.

Þórdís Gunnarsdóttir    Fákur    Ösp frá Enni
Birna Káradóttir    Smári    Blæja frá Háholti
Artemisia Bertus    Sleipnir    Flugar frá Litla-Garði
Bylgja Gauksdóttir    Andvari    Grýta frá Garðabæ
Tómas Örn Snorrason    Fákur    Alki frá Akrakoti
Elvar Þormarsson    Geysir    Þöll frá Strandarhjáleigu
John Kristinn Sigurjónsson    Fákur    Reykur frá Skefilsstöðum

Elvar Þormarsson var með 2 hesta á meðal 8 efstu.