miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Tommamótinu

8. september 2012 kl. 19:12

Úrslit frá Tommamótinu

Hér koma úrslit í öllum flokkum frá Tommamótinu. Mótið gekk mjög vel og þátttaka góð. Súsanna Ólafsdóttir sigraði bjórtöltið en fimmganginn sigraði Jóhann G. Jóhannsson á Brest frá Lýtingsstöðum með einkunnina 7,19. T3 sigraði Anna Björk Ólafsdóttir með einkunnina 7,39 og T7 sigraði Katla Sif Snorradóttir með einkunnina 6,75. Valdimar Bergsstað sigraði slaktaumatöltið á Tý með einkunnina 7,71. 

Úrslit í öllum flokkum.
 
Úrslit í Bjórtölti
1. Súsanna Ólafsdóttir 1,19 sek.
2. Guðmundur Ingi Sigurvinsson 1,20 sek.
3. Ingimar Baldvinsson 1,22 sek.
 
Úrslit í fimmgangi
1. Jóhann G. Jóhannesson og Brestur 7,19
2. Hugrún Jóhannsdóttir og Heiðar 6,90
3. Valdimar Bergstað og Týr 6,83
4. Sveinn Ragnarsson og Glanni 6,69
5. Súsanna Ólafsdóttir og Óðinn 6,43
 
Úrslit í T3
1. Anna Björk Ólafsdóttir og Helgi 7,39
2. Jón Gíslason og Kóngur 7,28
3. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur 6,94
4. Jakob Sigurðsson og Asi 6,89
5. Hrefna María Ómarsdóttir og Indía 6,44
6. Rakel Sigurhansdóttir og Ófeig 5,94
 
Úrslit í T4
1. Valdimar Bergstað og Týr 7,71
2. Sigríður Pjetursdóttir og Eldur 6,54
3. Edda Rún Guðmundsdóttir og Þulur 6,04
4. Gunnar Tryggvason og Sprettur 6,00
5. Saga Steinþórsdóttir og Myrkva 5,96
6. Guðrún S. Pétursdóttir og Gjafar 5,54
 
Úrslit í Tölti T7
1. Katla Sif Snorradóttir og Gustur 6,75
2. Anne Clara Melherbes og Prins 6,25
3. Steinar Torfi Vilhjálmsson og Brá 6,00
4. Kristinn Már Sveinsson og Dagfinnur 5,83
5. Julia Ivarson og Eldur 5,83
6. Guðrún S. Pétursdóttir og Sól 5,83