sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Stórmóti Þjálfa

14. ágúst 2013 kl. 13:02

Ísólfur Líndal og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Mynd: Heimasíða Hjaltastaðahvamms

Kristófer efstur í B flokknum og Freyja efst í A flokknum.

Stórmót Þjálfa var haldið um síðustu helgi. Keppt var í gæðingakeppni og var það Þorbjörn Hreinn Matthíasson sem sigraði A flokkinn á Freyju frá Akureyri en Ísólfur Líndal Þórisson sigraði B flokkinn á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.

Knapabikar Þjálfa hlaut Thelma Dögg Tómasdóttir. Bikarinn er farandbikar gefinn af Áburðarverksmiðjunni hf. Hann er veittur þeim knapa frá Þjálfa sem náð hefur sérstökum árangri á mótinu og sýnt prúðmannlega reiðmennsku.

Barnabikar Þjálfa fékk Sigurjóna Kristjánsdóttir en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Öldungabikarinn hlaut Tryggvi Höskuldsson en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Ungmennabikarinn hlaut Karen Hrönn Vatnsdal en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Hryssubók Þjálfa hlutu Karen Hrönn Vatnsdal og Mist frá Torfunesi. Farandgripur afhentur efstu hryssu þjálfamanns á mótinu.

Gæðingabók Þjálfa hlutu Karen Hrönn Vatnsdal og Blær frá Torfunesi. Farandgripur afhentur efsta hesti þjálfamanns á mótinu.

Hæst dæmdi hestur mótsins var Kristófer frá Hjaltstaðahvammi, knapi var Ísólfur Líndal. Sá hestur hlaut Gullhestabikarinn, farandbikar sem gefnn var af Góðum Gullhestum ehf. Litlagarði, Eyjafirði.

Glæsilegasta par mótsins voru Vigdís ogSögn frá Lækjarmóti. Þau hlutu eignarbikar gefin af Sigtryggi og Pétri, gullsmiðum á Akureyri.

Töltbikar Þjálfa hlaut Birna Hólmgeirsdóttir en sá bikar er farandbikar sem er veittur efsta keppanda frá Þjálfa.

Niðurstöður mótsins:


B - Flokkur gæðinga, B úrslit      
1Sögn frá LækjamótiVigdís Gunnarsdóttir8,51
2Rausn frá ValhöllEinar Víðir Einarsson8,48
3Elding frá IngólfshvoliBaldur Rúnarsson8,36
4Örn frá ÚtnyrðingsstöðumCamilla Höj8,25
5Sigursteinn frá HúsavíkVignir Sigurólason8,24
6Prýði frá HæliHulda Lily Sigurðardóttir8,21
7Fálki frá BjörgumViðar Bragason8,20
8Dropi frá BrekkuMira Andersson8,11         
A - Flokkur gæðinga B úrslit              
1Frami frá ÍbíshóliGuðmar Freyr Magnússon8,43
2Snerpa frá Naustum IIISveinn Ingi Kjartansson8,31
3Djásn frá TunguGestur Júlíusson8,29
4Þórdís frá BjörgumViðar Bragason8,27
5Sísí frá BjörgumFanndís Viðarsdóttir8,27
6Álfadís frá SvalbarðseyriÞorbjörn Hreinn Matthíasson8,21
7Skjóni frá Litla-GarðiCamilla Hoj8,17
8Ársól frá StrandarhöfðaÞór Jónsteinsson7,94         
Barnaflokkur      
1Taktur frá TorfunesiThelma Dögg Tómasdóttir8,55
2Snillingur frá GrundEgill Már Þórsson8,27
3Tónn frá Litli-GarðurSindri Snær Stefánsson8,23
4Roka frá Syðstu-GrundSæþór Már Hinriksson8,22
5Hrannar frá GýjarhóliGuðmar Freyr Magnússon8,18
6Spá frá MöðrufelliKristján Árni Birgisson8,17
7Óríon frá HellulandiSigurjóna Kristjánsdóttir8,12
8Gustur frá HálsiAgnar Páll Þórsson8,09         
Tölt B úrslit      
7Bessi frá SkriðuAndreas Bang Kjelgaard6,83
8Hella frá HúsavíkGísli Haraldsson6,50
9Elding frá IngólfsshvoliBaldur Rúnarsson6,33
10Perla frá BjörgumBjörgvin Helgason6,00             
Unglingar úrslit      
1Askur frá FellshlíðÞór Ævarsson8,50
2Runni frá HrafnkellstöðumNiklas Stuesser8,33
3Gyllingur frá TorfunesiDagný Anna Ragnarsdóttir8,33
4Krummi frá EgilsáHarpa Hrönn Hilmarsdóttir8,28
5Arnar frá ÚtgörðumKatrín Birna Barkardóttir8,18
6Grikkur frá Neðra-SeliJana Dröfn Sævarsdóttir8,11
7Vaka frá Minni-VöllumCaroline Erhald7,92
8Trú frá VesturkotiOddrún Inga Marteinsdóttir7,84         
Öldungarflokkur      
1Flugar frá KróksstöðumTryggvi Höskulds9,16
2Galdur frá AkureyriTryggvi Höskulds9,0
3Yrpa frá JaðriSigurður Örn Haraldsson7,33         
B flokkur gæðinga A úrslit      
1Kristófer frá Hjaltst.hvÍsólfur Líndal8,68
2Vísir frá ÁrgerðiStefán Birgir Stefánsson8,51
3Fróði frá AkureyriÞorbjörn Hreinn Matthíasson8,50
4Gullinstjarna frá HöfðaÞór Jósteinsson8,47
5Sögn frá LækarmótiVigdís Gunnarsdóttir8,46
6Bessi frá SkriðuAndrea Bang Kjelgaard8,44
7Saga frá SkriðuViðar Bragason8,30
8Eldjárn frá Ytri BrennhóliErla Birgisdóttir8,20         
Ungmennaflokkur úrslit      
1Björg frá BjörgumFanndís Viðarsdóttir8,57
2Perla frá BjörgumBjörgvin Helgason8,51
3Mist frá TorfunesiKaren Hrönn Vatnsdal8,37
4Áfangi frá SauðanesiMathilda Bengtsson8,33
5Ægir frá AkureyriÁrni Gísli Magnússon8,31
6Ágúst frá SámsstöðumBirna Hólmgeirsdóttir8,31
7Þórir frá BjörgumKaren Konráðsdóttir7,62
8Háey frá TorfunesiEinar Oddur Jónsson7,28     
A - flokkur, A úrslit      
1Freyja frá AkureyriÞorbjörn Hreinn Matthíasson8,63
2Gandálfur frá SelfossiÍsólfur Líndal Þórisson8,56
3Frami frá ÍbíshóliGuðmar Freyr Magnússon8,49
4Tíbrá frá Litla-DalÞórhallur Þorvaldsson8,48
5Elding frá BarkáÞór Jósteinsson8,46
6Aþena frá AkureyriBjörgvin Daði Sverrisson8,45
7Prati frá EskifirðiSveinn Ingi Kjartansson8,40
8Sólbjartur frá FlekkudalVigdís Gunnarsdóttir8,28     
Tölt, A úrslit      
1Gulltoppur frá ÞjóðólfshagaÍsólfur Líndal Þórisson7,83
2Saga frá SkriðuÞór Jósteinsson7,33
3Binný frá BjörgumViðar Bragason7,00
4Þerna frá HlíðarendaGuðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir6,67
5Björk frá LækjarmótiVigdís Gunnarsdóttir6,67
6Björg frá BjörgumFanndís Viðarsdóttir6,50