laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni

20. febrúar 2014 kl. 12:34

Skagfirska mótaröðin í Svaðastaðahöllinni

Góð þátttaka

Úrslit frá Skagfirsku Mótaröðinni í Fjórgang 19.febrúar

Barnaflokkur – Úrslit

1.Sæti   Björg Ingólfsdóttir og Morri frá Hjarðarhaga  -  6,80

2.Sæti   Anna Sif Mainka Sveinsdóttir og Hlöðver frá Gufunesi  -  6,75

3.Sæti   Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofstaðaseli  -  5,59

4.Sæti   Guðmunda Góa Haraldsdóttir og Gátt frá Lóni  -  5,43

5.Sæti   Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu  -  5,05

 

Unglingaflokkur – Úrslit

1.Sæti   Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg  -  6,58

2.Sæti   Þórdís Inga Pálsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi  -  6,00

3.Sæti   Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni  -  5,92

4.Sæti   Sigríður Vaka Víkingsdóttir og Tími frá Kagaðarhóli  - 5,92

5.Sæti   Rakel Eir Ingimarsdóttir og Klemens frá Dallandi  -  5,71

Viktoría vann hlutkestið á milli 3. og 4.sætis.

 

Ungmennaflokkur  -  Úrslit

1.Sæti   Jón Helgi Sigurgeirsson og Smári frá Svignaskarði  -  6,13

2.Sæti   Elín Magnea Björnsdóttir og Stefnir frá Hofstaðaseli  -  6,13

3.Sæti   Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði  -  6,10

4.Sæti   Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum  -  5,90

5.Sæti   Steindóra Haraldsdóttir og Drífandi frá Saurbæ  -  5,89

Jón helgi hlaut 1.sætið eftir sætaröðun dómara.

 

2.Flokkur – Úrslit

1.Sæti   Eva Dögg Sigurðardóttir og Stígandi frá Sigríðarstöðum  -  5,96

2.Sæti   Halldór Þorvaldsson og Draupnir frá Dalsmynni  -  5,96

3.Sæti   Salbjörg Matthíasdóttir og Glotti frá Glæsibæ  -  5,83

4.Sæti   Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir og Lilja frá Ytra-Skörðugili  -  5,75

5.Sæti   Ingimar Jónsson og Garður frá Fjalli  -  5,58

Eva Dögg hlaut 1.sætið eftir sætaröðun dómara.

 

1.Flokkur – Úrslit

1.Sæti   Hanna Rún Ingibergsdóttir og Nótt frá Sörlatungu  -  7,37

2.Sæti   Lilja Pálmadóttir og Glanni frá Hofi  -  6,73

3.Sæti   Barbara Wenzl og Hrafnfinnur frá Sörlatungu  -  6,67

4.Sæti   Arndís Björk Brynjólfsdóttir og Hekla frá Vatnsleysu  -  6,20

5.Sæti   Elvar Einarsson og Gaukur frá Kirkjubæ  -  6,17