miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Páskamóti Sleipnis

12. apríl 2012 kl. 10:28

Úrslit frá Páskamóti Sleipnis

Páskamót Sleipnis var haldið í Ölvushöll miðvikudaginn 4. apríl sl. Úrslit urðu eftirfarandi:

 
Opinn flokkur
A-úrslit
1. Fanney Guðrún Valsdóttir 7,44 Fókus frá Slólheimum
2. Sigurður Óli Kristinsson 7,27 Kná frá Nýjabæ
3. Sara Ástþórsdóttir 7,06 Sóllilja frá Álfhólum
4. Hallgrímur Birkisson 7,00. Svali frá Feti 
5. Rósa Valdimarsdóttir 6,67 Íkon frá Hákoti
6. Rósa Birna Þorvaldsdóttir 6,39 Kolbrún frá Efri-Gegnishólu
7. Sigríður Pétursdóttir 6,33 Eldur frá Þórunúpi
 
B-úrslit
8-9. Arnar Bjarki Sigurðarson 6,44 Rán frá Neistastöðum
8-9. Guðmundur Ingi Sigurvinsson 6,44 Orka frá Þverárkoti
10. Sarah Höegh 5,72 Stund frá Auðsholshjáleigu
Sigríður Pjétursdóttir reið sig upp í A-úrslit með 6,50
 
Áhugamenn
A-úrslit
1. Jessica Dahlgren 6,78 Þruma frá Þorlákshöfn
2. Ellen Matilda Lindstaf 6,67 Tignir frá Varmalæk
3. Karen Sigfúsdóttir 6,39 Háfeti frá Litlu-Sandvík
4-5. Charlotta Sofia 6,22 Rós frá Miðhrauni
4-5. Brynja Viðarsdóttir 6,22 Kolbakur frá Hólshúsum
6. Ragna Helgadóttir 6,06 Skerpla frá Kjarri
 
B-úrslit
7. Þorsteinn Guðnason 6,17 Gná frá Þorlákshöfn
8. Hlynur Snær 6,11 (Spegill)Þórdís frá Auðsholtshjáleigu
9. Sina Schulz 6,06 Hrafntinna frá Kaldbaki
10. Fanney Segerberg 5,33 Hervar frá Hallandi 2
Ellen Matilda Lindstaf vann b-úrslitin með 6,22
 
17 ára og yngri
1. Dagmar Öder Einarsdóttir 6,28 Glódís frá Halakoti
2. Hjördís Björg Viðjudóttir 5,83 Perla frá Langholti II
3. Þórólfur Sigurðsson 5,17 Rós frá Stokkseyrarseli
4. Katrín Eva Grétarsdóttir 4,83 Flinkur frá Vogsósum 2
5. Bryndís Arnarsdóttir 4,70. Fákur frá Grænhólum
6. Þorgils Kári Sigurðsson 4,60. Skjálfti frá Kolsholti 3
 
Skeið
1. Hermann Árnason 5,82 Heggur frá Hvannstóði
2. Eyvindur Hrannar Gunnarsson 5,84 Lilja frá Dalbæ
3. Arnar Bjarki Sigurðarson 5,95 Snarpur frá Nýjabæ
4. Sigurður Óli Kristinsson 6,03 Gletta frá Fákshólum
5. Eyvindur Hrannar Gunnarsson 6,04 Ársól frá Bakkakoti