mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá opnu þrígangsmóti

10. apríl 2012 kl. 10:07

Úrslit frá opnu þrígangsmóti

Þann 5. apríl sl. stóð hestamannafélagið Geysir fyrir opnu þrígangsmóti í Rangárhöllinni. Úrslitin voru þessi:

 
Börn ( Styrktar aðili var Lyngholt hrossaræktarbú )
 1.  Vilborg María og Svalur frá Blönduhlíð
 2.  Annika Rut Arnarsdóttir og Gáta frá Herríðarhóli
 3.  Dagfari frá Syðri-Úlfstöðum og Rikka Sigríksdóttir
 4.  Kolfinna Frá Ánabrekku og Smári Guðmarsson
 
Unglingar ( Styrktar aðili var Kanslarinn Hellu )
 1.  Sólrún Einarsdóttir og Ótti frá Skarði
 2.  Ómar Guðmarsson og Snót frá Kálfholti
 3.  Helga Þóra Steinsdóttir og Stiraumur frá Lambhaga
 4.  Guðmundur Hreinn og Hökull frá Seli
 
Ungmennaflokkur ( Styrktar aðili var Dýralæknir Sandhólaferju )
 1.  Erla Katrín og Þökk frá Velli
 2.  Rakel Natalie og Hirst frá Torfastöðum
 3.  Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Herkúles frá Grímsstöðum
 4.  Guðrún Margrét og Léttir frá Lindarbæ
 5.  Anna Ísaksen og Maríon frá Miðkoti
 
Áhugamannaflokkur ( Styrktar aðili Kálfholt hrossaræktarbú )
 1.  Jessika Dahlgren og Þruma frá Þorlákshöfn
 2.  Sara M. Nilsen og Sóldís frá Miðkoti
 3.  Brynja J. Jónasdóttir og Iða frá Lyngholti
 4.  Jane Gadegaard og Kátur frá Miðkoti
 5.  Guðmar Aubertsson og Kogga frá Háholti
 
Opin flokkur ( Styrktar aðili Árbæjarhjáleiga hrossaræktarbú )
 1.  Vignir Siggeirsson og Melkorka frá Hemlu
 2.  Ísleifur Jónasson og Gæfa frá Kálfholti
 3.  Jakobína Valsdóttir og Baron frá Reykjarflöt
 4.  Ármann Sverrisson og Hríma frá Þjóðólfshaga
 5.  Skúli Steinsson og Lúxus frá Eyrarbakka