miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Nýárstölti Léttis

16. janúar 2012 kl. 09:38

Úrslit frá Nýárstölti Léttis

Nýárstölt Léttis var haldið sl. laugardag í  Top-Reiter höllinni á Akureyri en mótið var haldið til minningar um Óla G. Jóhannsson listmálara og hestamanns sem féll frá fyrir um ári síðan.

Keppt var í tveimur flokkum, minna og meira vanir og urðu úrslit eftirfarandi:

Meira vanir

  1. Guðmundur Karl Tryggvason  - Randalín – 7,50
  2. Ragnar Stefánsson – Stikla – 7,16
  3. Þorvar Þorsteinsson – Einir – 6,58
  4. Baldvin Ari Guðlaugsson – Senjor – 6,41
  5. Úlfhildur Sigurðardóttir – Sveifla – 6,08

Minna vanir

  1. Þóra Höskuldsdóttir – Steinar – 6,50
  2. Fanndís Viðarsdóttir - Amanda-Vala – 5.83
  3. Sylvía Sól Guðmundsdóttir – Skorri – 5,66
  4. Björgvin Helgason – Nökkvi – 5,58
  5. Ágústa Baldvinsdóttir – Logar – 5,33