þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Melgerðismelum

23. ágúst 2010 kl. 09:56

Úrslit frá Melgerðismelum

Þá er lokið ágætu móti á Melgerðismelum þrátt fyrir mikla rigningu á sunnudeginum. Sterkir hestar voru á mótinu og sáust tölur upp í 8,71 í A-flokki hjá Tristan frá Árgerði og 8,70 hjá Degi hjá Strandarhöfði.

 
B flokkur
Úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Ríma frá Efri-Þverá / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,60
2   Logar frá Möðrufelli / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,55
3   Flugar frá Króksstöðum / Tryggvi Höskuldsson 8,34
4   Gletting frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,33
5-6   Rommel frá Hrafnsstöðum / Inga Bára Ragnarsdóttir 8,30
5-6   Heimir frá Ketilsstöðum / Bjarni Páll Vilhjálmsson 8,30
7   Dama frá Arnarstöðum / Þórhallur Dagur Pétursson 8,23
8   Örvar frá Efri-Rauðalæk / Ágústa Baldvinsdóttir 8,05
 
Unglingaflokkur
Úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,53
2   Nanna Lind Stefánsdóttir / Tónn frá Litla-Garði 8,52
3   Björgvin Helgason / Brynhildur frá Möðruvöllum 8,35
4   Guðlaugur Ari Jónsson / Akkur frá Hellulandi 8,15
5-6   Eydís Sigurgeirsdóttir / Gáski frá Hraukbæ 8,08
5-6   María Björk Jónsdóttir / Sveinn frá Sveinsstöðum 8,08
7   Karen Konráðsdóttir / Orka frá Arnarholti 8,06
8   Árni Gísli Magnússon / Íla frá Húsavík 7,18
 
Barnaflokkur
Úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð 8,48
2   Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,46
3   Þóra Höskuldsdóttir / Gæi frá Garðsá 8,37
4   Thelma Dögg Tómasdóttir / Greifi frá Hóli 8,33
5   Matthías Már Stefánsson / Frosti frá Akureyri 8,31
6   Ágústa Baldvinsdóttir / Bjarmi frá Efri-Rauðalæk 8,13
7   Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Tígur frá Tungu 8,1
8   Iðunn Bjarnadóttir / Baugur frá Torfunesi 7,89
 
Ungmennaflokkur
Úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Jón Herkovic / Nastri frá Sandhólaferju 8,37
2   Pernille Lyager Möller / Amanda Vala frá Skriðulandi 8,34
3   Þórarinn Ragnarsson / Sigurfari frá Húsavík 8,25
4   Hildigunnur Sigurðardóttir / Tinni frá Torfunesi 8,24
5   Örvar Freyr Áskelsson / Randver frá Garðshorni 8,11
6   Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Kvika frá Glæsibæ 2 7,98
 
A flokkur
Úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,71
2   Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson 8,7
3   Týr frá Litla-Dal / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,6
4   Laufi frá Bakka / Bjarni Jónasson 8,47
5   Týja frá Árgerði / Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 8,36
6   Formúla frá Vatnsleysu / Jón Herkovic 8,31
7   Hvinur frá Litla-Garði / Svavar Örn Hreiðarsson 7,38
  Styrnir frá Neðri-Vindheimum / Riikka Anniina
 
Töltkeppni
A úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Baldvin Ari Guðlaugsson / Logar frá Möðrufelli 7,11
2   Stefán Birgir Stefánsson / Dynur frá Árgerði 6,61
3   Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Ríma frá Efri-Þverá 6,61
4   Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 6,22
  Ásdís Helga Sigursteinsdóttir / Hryfning frá Kýrholti
  Þór Jónsteinsson / Dalrós frá Arnarstöðum
 
100 m flugskeið
Sæti Knapi Hestur Besti tími Fyrri sprettur Síðari sprettur
1 Svavar Örn Hreiðarsson Tjaldur frá Tumabrekku 8,21 - 8,21
2 Þór Jónsteinsson Demantur frá Litla-Dunhaga II 8,25 8,25 8,29
3 Baldvin Ari Guðlaugsson Sindri frá Vallanesi 8,31 8,70 8,31
4 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði 8,74 8,74 8,75
5 Sveinbjörn Hjörleifsson Jódís frá Dalvík 8,94 9,58 8,94
6 Sveinbjörn Hjörleifsson Blævar frá Dalvík 9,11 9,11 -
7 Jón Björnsson Tumi frá Borgarhóli 9,59 9,59 -
8 Gunnlaugur Þór Jónsson Dama frá Reykhólum 12,24 12,24 -
9 Ágústa Baldvinsdóttir Snælda frá Reykjavík 13,22 - 13,22
 
150 m skeið
Sæti Knapi Hestur Besti tími Fyrri sprettur Siðari sprettur
1 Svavar Örn Hreiðarsson Myrkvi frá Hverhólum 15,60 17,06 15,60
2 Jón Björnsson Tumi frá Borgarhóli 15,9 15,90 15,9
3 Stefán Birgir Stefánsson Glettingur frá Dalsmynni 16,35 - 16,35
4 Svavar Örn Hreiðarsson Alvar frá Hala 16,41 - 16,41
5 Baldvin Ari Guðlaugsson Máni frá Djúpárbakka - - -
6 Gunnlaugur Þór Jónsson Dama frá Reykhólum - - -
7 Bjarni Páll Vilhjálmsson Funi frá Saltvík - - -