miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Líflandsmótinu

18. apríl 2013 kl. 12:44

Úrslit frá Líflandsmótinu

„Léttleikandi hestar dönsuðu um reiðhallarsalinn á sunnudag er hið árlega Líflandsmót æskulýðsdeildar var haldið. Stórkostlegt er að sjá hversu vel ríðandi þeir eru þessi ungu knapar sem öttu kappi á Líflandsmótinu. Lífland gaf verðlaun á mótinu sem og glæsileg þátttökuverðlaun, en dregið var nafn úr öllum knöpum á mótinu. Í þátttökuverðlaun var hnakkurinn Óðinn með öllu að verðmæti kr. 117   .- frá Líflandi og hann hlaut Kristín Hermannsdóttir í Spretti,“ segir á heimasíðu Fáks

Úrslit frá mótinu (sjá nánar).

A-     Úrslit á mótinu.

Fjórgangur ungmenni

  

1

Nína María Hauksdóttir

Ófeigur frá Syðri Ingveldarst.

6,61

2

Svandís Lilja Stefánsdóttir

Vestri frá Skipanesi

5,89

2

Arnar Heimir Lárusson

Vökull frá Hólabrekku

5,89

4

Ragna Brá Guðnadóttir

Dögg frá framnesi

5,78

5

Helena Ríkey Leifsdóttir

Dux frá Útnyrðingsstöðum

5,56

    

Fjórgangur unglingar

  

1

Arnór Dan Kristinsson

Spaði frá Fremra-Hálsi

6,37

2

Harpa Sigríður Bjarnadóttir

Trú frá Álfhólum

6,30

3

Birta Ingadóttir

Freyr frá Langholti II

6,20

4

Rúna Tómasdóttir

Brimill frá Þúfu

6,13

5

Hulda Katrín Eiríksdóttir

Gýmir frá Ármóti

5,93

6

Snorri Egholm Þórsson

Styr frá Vestra-Fíflholti

5,40

    

Fjórgangur börn

  

1

Glódís Rún Sigurðardóttir

Máni frá Galtanesi

6,90

2

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Héla frá Grímsstöðum

6,37

3

Hákon Dan Ólafsson

Vikur frá Bakka

6,10

3

Jóhanna Guðmundsdóttir

Ásdís frá Tjarnarlandi

6,10

5

Védís Huld Sigurðardóttir

Flóki frá Þverá, Skíðadal

5,93

6

Arnar Máni Sigurjónsson

Draumur frá Hjallanesi 1

5,87

    

Fimmgangur ungmenni

  

1

Helena Ríkey Leifsdóttir

Jökull frá Hólkoti

5,98

2

Svandís Lilja Stefánsdóttir

Prins frá Skipanesi

5,57

3

Bjarki Freyr Arngrímsson

Hrund frá Hvoli

5,07

4

Erla Katrín Jónsdóttir

Abba frá Hofi

4,50

    

Fimmgangur unglingar

  

1

Konráð Valur Sveinsson

Forkur frá Laugavöllum

6,36

2

Súsanna Katarína

Óðinn frá Hvítárholti

6,07

3

Bára Steinsdóttir

Funi frá Hóli

5,81

4

Birta Ingadóttir

Glampi frá Hömrum II

5,57

5

Arnar Máni Sigurjónsson

Harpa frá Kambi

4,14

    

Tölt T7 börn

  

1

Dagur Ingi Axelsson

Grafík frá Svalbarða

6,25

2

Védís Huld Sigurðardóttir

Flóki frá Þverá, Skíðadal

6,25

3

Kristófer Darri Sigurðsson

Rönd frá Enni

5,75

4

Aron Freyr Petersen

Öðlingur frá Arnarhóli

5,42

5

Sveinn Sölvi Petersen

Stjörnubliki frá Valhöll

5,33

6

Auður Rós Þormóðsdóttir

Gyðja frá Kaðlastöðum

5,17

    

Tölt börn

  

1

Glódís Rún Sigurðardóttir

Máni frá Galtanesi

7,17

2

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Héla frá Grímsstöðum

6,61

3

Magnús Þór Guðmundsson

Drífandi frá Búðardal

6,44

4

Maríanna Sól Hauksdóttir

Þór frá Þúfu í Landeyjum

5,83

4

Jóhanna Guðmundsdóttir

Ásdís frá Tjarnarlandi

5,83

6

Arnar Máni Sigurjónsson

Draumur frá Hjallanesi 1

5,72

    

Tölt unglingar

  

1

Konráð Valur Sveinsson

Hringur frá Húsey

7,00

2

Ásta Margrét Jónsdóttir

Ófeig frá Holtsmúla 1

6,94

3-5

Súsanna Katarína

Hyllir frá Hvítárholti

6,50

3-5

Þorgeir Ólafsson

Frigg frá Leirulæk

6,50

3-5

Arnór Dan Kristinsson

Spaði frá Fremra-Hálsi

6,50

6

Rúna Tómasdóttir

Brimill frá Þúfu

6,44

7

Harpa Sigríður Bjarnadóttir

Sváfnir frá Miðsitju

6,06

    

Tölt ungmenni

  

1

Svandís Lilja Stefánsdóttir

Vestri frá Skipanesi

6,39

2

Erla Katrín Jónsdóttir

Sólon frá Stóra-Hofi

6,22

3

Hafrún Ósk Agnarsdóttir

Elíta frá Ytra-Hóli

5,89,