þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Landsbankamóti Sörla

18. mars 2012 kl. 12:47

Úrslit frá Landsbankamóti Sörla

Annað Landsbankamót Sörla var haldið í gær laugardaginn 17 mars. Veðrið lék við keppendur og þáttaka var góð. Úrslit voru eftirfarandi:

 
Pollar - allir fengu verðlaun
Hafdís Ása Stefnisdóttir - Eskill f. Heiði, 8v. rauður
Fanndís Helgadóttir - Játvarður f. Flugumýri, 13 v. Bleikál
Sara Dís Snorradóttir - Faxi f. Sogni, 25 v. rauðglófextur
Óttar Þorsteinsson - Glaður f. 20v. rauður
 
Skeið
1. Jón Haraldsson - Gutti f. HVammi 13v. brúnskj. tími 9,11
2. Daníel Ingi Smárason - Blængur f. Árbæjarhjáleigu 8v. rauður tími 9,21
3. Hanna Rún Ingibergsdóttir - Birta f. Suður-Nýja Bæ 10v. leirljós tími 9,39
4. Daníel Ingi Smárason - Erill f. Svignaskarði 7v. rauðstjórnóttur tími 9,49
5. Pálmi Adolfsson - Svarti-Pétur f. Langholtsparti 9v. brúnn tími 10,13
 
Börn
1. Katla Sif Snorradóttir - Barði f. Vatnsleysu, brúnn
2. Aníta Rós Róbertsdóttir - Hrólfur f. Hrólfsstöðum 20v. rauðubles
3. Patrekur Örn Arnarsson - Perla f. Gili 9v. grá
4. Anna Lóa Óskarsdóttir - Ópera f. Njarðvík 13 v. jarpskjótt
5. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir - SJarmur f. Heiðarseli, 12v. jarpur
 
Unglingar
1. Glódís Helgadóttir - Þokki f. Litla Moshvoli, 6v. rauð
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir - Sigursveinn f. Svignaskarði 10 v. rauðble
3. Brynja Kristinsdóttir - Amazon f. Ketilsstöðum 6v. bleikálóttur
4. Thelma Hlynsdóttir - Svalur f. Hvassafelli 12v. jarpur
5. Arnór Dan Kristinsson - Spaði f. Fremra Hálsi 8v, brúnn
 
Ungmenni
1. Alexandra Ýr Kolbeinz - Lyfting f. Skrúð 13v. rauð
2. Skúli Þór Jóhannsson - Kópur f. Íbishóli 9v. brúnn
3. Hanna Rún Ingibertsdóttir - Dagur f. Hvoli 6v. grár
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir - Sólon f. Lækjarbakka 11v. búnn
5. Matthías Kjartansson - Freyr f. Vallanesi 9v. rauðstjörnóttur
 
3. Flokkur
1. Þórunn Ansnes - Ósk frá Hafragili 6v. rauð.
2. Jón Harðarson - Þór frá Sperðli 15v. rauður. 
3. Einar Valgeirsson - Garún frá Eyrarbakka. 11v. rauðblesótt. 
4. Magnús Þór Gunnarsson - Knútur frá Ási. 7v. rauður. 
5. Ásmundur Pétursson - Brá frá Breiðabólstað. 7v. rauðblesótt.
 
2. Flokkur
1. Hreiðar Árni - Hekla frá Ásbrú. 8v. rauð. 
2. Sigurður Þorsteinsson - Gná frá Þorlákshöfn. 8v. brún. 
3. Soffía Sveinsdóttir - Svaði frá Álftanesi. 14v brúnn. 
4. Stefán Hauksson - Neisti frá Litlu-Sandvík. 12v rauður. 
5. Eggert Hjartarson - Flótti frá Nýja-bæ. 13v rauður.
 
Heldrimenn
1. Hörður Jónsson - Snerra frá Reykjavík. 12v. brún. 
2. Smári Adolfsson - Eldur frá Kálfhóli. 12v. rauður. 
3. Ásgeir Margeirsson - Krummi frá Sæbóli. 12v. brúnn. 
4. Kristinn Einarsson - Íris frá Miðskógi - 9v. brúnn. 
5. Snorri Rafn Snorrason - Von frá Hafnarfirði - 10v. rauðblesótt.
 
1. Flokkur
1. Kristín Ingólfsdóttir - Krummi frá Leirum. 13v svartur. 
2. Jóhann Ólafsson - Númi frá Kvistum. 10v. brúnn. 
3. Bryndís Snorradóttir - Gleði frá Hafnarfirði. 8v brúnstjörn-bles. 
4. Stefnir Guðmundsson - Bjarkar frá Blesastöðum. 11v rauður. 
5. Kristján Baldursson - Blesi frá Syðra-Garðshorni. 11v. rauðblesóttur.
 
Opinn flokkur
1. Sigurbjörn Viktorsson - Dís f. Drumboddstöðum 6v. jörp
2. Anna Björk Ólafsdóttir - Oddur f. Hafnarfirði 7v. rauðglófextur
3. Ríkharður Flemming Jensen - Fjarki f. Hólabaki 6v. brúnn
4. Finnur Bessi Svavarsson - Vörður f. Hafnarfirði 8v. rauðstjörnóttur
5. Friðdóra Friðrikssdóttir - Stormur f. Efri-Rauðalæk 8v. jarpur
 
Mótanefnd Sörla