laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá KB mótaröðinni

9. febrúar 2014 kl. 13:23

Fyrsta móti lokið

Fyrsta mót KB mótaraðar Faxa, Skugga og Faxaborgar fór fram í gær en gríðarlega góð þátttaka var á mótinu sem tókst vel. Myndin er af verðlaunahöfum í opna flokknum en hér má sjá úrslit mótsins;

Fjórgangur V2
A úrslit Meistaraflokkur -

Keppandi
Randi Holaker / Þytur frá Skáney 7,20
Heiða Dís Fjeldsteð / Atlas frá Tjörn 6,77
Benedikt Þór Kristjánsson / Kolur frá Kirkjuskógi 6,73
Haukur Bjarnason / Sæld frá Skáney 6,73
Halldór Sigurkarlsson / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,30

Fjórgangur V2 B úrslit 1. flokkur -
Keppandi
Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,50
Sandra Steinþórsdóttir / Aría frá Oddsstöðum I 6,37
Ingvar Þór Jóhannsson / Bliki frá Innri-Skeljabrekku 6,30
Ólafur Guðmundsson / Hlynur frá Einhamri 2 6,07
Ámundi Sigurðsson / Mardöll frá Miklagarði 5,47

Fjórgangur V2 A úrslit 1. flokkur -

Keppandi
Jónína Lilja Pálmadóttir / Laufi frá Syðri-Völlum 6,37
Marina Gertrud Schregelmann / Diddi frá Þorkelshóli 2 6,33
Birgir Andrésson / Gylmir frá Enni 6,30
Anna Berg Samúelsdóttir / Blængur frá Skálpastöðum 6,30
Helgi Gissurarson / Biskup frá Sigmundarstöðum 6,27
Aníta Lára Ólafsdóttir / Yrma frá Skriðu 6,17

Fjórgangur V2 B úrslit 2. flokkur -

Sæti Keppandi
1 Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,83
2 Maja Roldsgaard / Hnyðja frá Hrafnkelsstöðum 1 5,57
3 Rósa Emilsdóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,47
4 Elísabet Thorsteinsson / Varða frá Syðri-Gróf 1 5,10
5 Hildur Jósteinsdóttir / Logi frá Skálpastöðum 5,07

Fjórgangur V2 A úrslit 2. flokkur -

Keppandi
Íris Björg Sigmarsdóttir / Nói frá Árdal 6,43
Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 6,23
Lára Kristín Gísladóttir / Tónlist frá Stóra-Ási 5,83
Sóley Birna Baldursdóttir / Lukkudís frá Dalbæ II 5,80
Hjalti þórhallsson / Þeyr frá Seljabrekku 5,80
Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,73

Fjórgangur V2
A úrslit Ungmennaflokkur -

Keppandi
Julia Katz / Asi frá Lundum II  7,13
Klara Sveinbjörnsdóttir / Óskar frá Hafragili 6,50
Svandís Lilja Stefánsdóttir / Prins frá Skipanesi 6,43
Sigrún Rós Helgadóttir / Kaldi frá Hofi I 6,37
Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Sif frá Syðstu-Fossum 6,33

Fjórgangur V2
B úrslit Unglingaflokkur -

Keppandi
Viktoría Gunnarsdóttir / Faxi frá Akranesi 6,03
Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 5,73
Húni Hilmarsson / Prestur frá Borgarnesi 5,67
Gyða Helgadóttir / Fálki frá Geirshlíð 5,57
Máni Hilmarsson / Nótt frá Akurgerði 4,81

A úrslit Unglingaflokkur -

Sæti Keppandi
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,70
2 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,57
3 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum6,57
4 Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 5,93
5 Þorgeir Ólafsson / Myrra frá Leirulæk 5,83
6 Viktoría Gunnarsdóttir / Faxi frá Akranesi 5,20

Fjórgangur V2 A úrslit Barnaflokkur -

Sæti Keppandi
1 Arna Hrönn Ámundadóttir / Næk frá Miklagarði 6,20
2 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 5,60
3 Alexandra Sif Svavarsdóttir / Fljóð frá Giljahlíð 5,23
4 Stefanía Hrönn Sigurðardóttir / Hermann frá Kúskerpi 5,13
5 Ármann Hugi Ólafsson / Erró frá Reyðarfirði 4,73