laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Hófadyn Geysis

26. febrúar 2014 kl. 23:18

Daníel Jónsson

Dregið úr happadrætti.

Í kvöld fór fram fjórgangur i mótaröðinni Hófadynur Geysis. Fjöldi frábæra hesta tók þátt og fjöldi fólks kom til að horfa á. Aðgangsmiðinn var einnig happdrættismiði og var dregið um folatoll undir Heimi frá Votmúla 1, hann er undan Kveik frá Miðsitju og Nútíð frá Votmúla 1, Heimur hefur hlotið 8,35 í kynbótadómi og fengið 8,68 í A-flokki gæðing. Vinnigshafi er Valsteinn Stefánsson á Hellu.

Næst verður keppt í fimmgangi 12.mars í Rangárhöllinni á Hellu.

Stigasöfnun knapa er eftirfarandi:

Daníel Jónsson 12 stig
Ragnhildur Haraldsdótir 10 stig
Lena Zielinski 8 stig
Sara Ástþórsdóttir 6,5 stig
Sigurður Sigurðarson 6,5 stig
Ólafur Þórisson 5 stig
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 4 stig
Helgi Þór Guðjónsson 3 stig
Guðmundur Baldvinsson 1,5 stig
Bylgja Gauksdóttir 1,5 stig

Niðursstöður fjórgangsins voru þessar.:

Fjórgangur V2A úrslit Opinn flokkur  
1   Daníel Jónsson / Hraunar frá Svalbarðseyri7,23  
2   Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu7,10  
3   Lena Zielinski / Hrísey frá Langholtsparti6,93  
41734   Sara Ástþórsdóttir / Sólarorka frá Álfhólum6,77  
41734   Sigurður Sigurðarson / Trú frá Heiði6,77  
6   Ólafur Þórisson / Fálki frá Miðkoti6,50  

Fjórgangur V2Forkeppni Opinn flokkur 

1   Daníel Jónsson / Hraunar frá Svalbarðseyri6,97  
2   Lena Zielinski / Hrísey frá Langholtsparti6,87  
3   Sigurður Sigurðarson / Trú frá Heiði6,77  
4   Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu6,73  
5   Sara Ástþórsdóttir / Sólarorka frá Álfhólum6,70  
6   Ragnhildur Haraldsdóttir / Úlfrún frá Mosfellsbæ6,67  
7   Sigurður Sigurðarson / Fluga frá Hlíðarbrún6,60  
41860   Sara Ástþórsdóttir / Mánaglóð frá Álfhólum6,57  
41860   Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 26,57  
10   Ólafur Þórisson / Fálki frá Miðkoti6,50  
11   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II6,47  
12   Helgi Þór Guðjónsson / Þrándur frá Sauðárkróki6,43  
13-14   Guðmundur Baldvinsson / Styrjöld frá Þjórsárbakka6,40  
13-14   Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi6,40  
15-16   Reynir Örn Pálmason / Djásn frá Lambanesi6,33  
15-16   Ingunn Birna Ingólfsdóttir / Kapall frá Kálfholti6,33  
17   Páll Bragi Hólmarsson / Ópera frá Hurðarbaki6,30  
18-21   Sigurður Óli Kristinsson / Vænting frá Eyjarhólum6,23  
18-21   Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ6,23  
18-21   Hjörtur Magnússon / Davíð frá Hofsstöðum6,23  
18-21   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Goði frá Reykjum 16,23  
22-23   Páll Bragi Hólmarsson / Tónn frá Austurkoti6,20 
 22-23   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Vigdís frá Hafnarfirði6,20  
24   Ingunn Birna Ingólfsdóttir / Hrappur frá Kálfholti6,17  
25   Mette Lund Linberg / Fjaðrar frá Skeiðvöllum6,13  
26   Ólafur Þórisson / List frá Tjarnarlandi6,10  
27   Björgvin Helgason / Perla frá Björgum6,07  
28   Marjolijn Tiepen / Vænting frá Skarði6,00  
29   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Krás frá Árbæjarhjáleigu II5,90  
30   Sina Scholz / Staka frá Steinnesi5,87  
31   Magnús Ingi Másson / Kolskör frá Lambhaga5,77  
32-33   Magnús Ingi Másson / Gleði frá Flagbjarnarholti5,57  
32-33   Pernille Lyager Möller / Bjartur frá Garðakoti5,57  
34-35   Sigríkur Jónsson / Ljúfur frá Sléttubóli5,50  
34-35   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Andri frá Skarði5,50  
36   Sigurður Guðjónsson / Söngur frá Ármóti4,43  
37-38   Birna Sólveig Kristjónsdóttir / Þórshamar frá Svalbarðseyri0,00  
37-38   Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ0,00