þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá Bleika töltmótinu

20. febrúar 2012 kl. 14:32

Bleika töltmótið

Lena Zielinski efst í opnum flokki

Drottningar í bleiku svifu um reiðhallarsalinn á glæsilegu tölti og öttu kappi í Bleika töltmótinu. Mótið er haldið af Fákskonum og rennur öll innkoman beint til Krabbameinsfélagsins til rannsóknar á brjóstakrabbameini. Þess má geta að í fyrra söfnuðust tæplega 500.000.- sem voru afhentar Krabbameinsfélaginu. Mikil gleði í bland við jákvætt keppnisandrúmsloft einkenndi mótið enda nær allir knapar skreyttir með bleiku í tilefni konudagsins og Bleiku slaufunni  Krabbameinsfélagsins. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi en Lena Zielinski og Líf frá Þjórsárbakka voru kosin glæsilegasta par mótsins (myndir væntanlegar fljótlega).


Töltkeppni
A úrslit opinn flokkur
1 Lena Zielinski / Líf frá Þjórsárbakka
2  Júlía Lindmark / Lómur frá Langholti
3  Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi
4 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti
5 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum
6 Hugrún Jóhannesdóttir / Borði frá Fellskoti

B úrslit opinn flokkur -
  Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi
7 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum
8 Edda Hrund Hinriksdóttir / Hængur frá Hæl
9 Sigríður Pjetursdóttir / Eldur frá Þórunúpi
10 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum
11 Ragnheiður Samúelsdóttir / Gleði frá Vakurstöðum

Töltkeppni
A úrslit meira vanar -
1 Pálína Margrét Jónsdóttir / Grýta frá Garðabæ
2 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri
3 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I
4 Katrín Sigurðardóttir / Dagfari frá Miðkoti
5 Sigurlaug Anna Auðunsd. / Nn frá Ási 1
6 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1

Töltkeppni
B úrslit 1. flokkur -
 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1
7 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum
8 Karen Sigfúsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík
9 Guðrún Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl
10 Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5

Töltkeppni
A úrslit minna vanar -
1 Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir / Ýmir frá Ármúla
2 Steinunn Elva Jónsdótir / Fákur frá Feti
3 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum
4 Birna Sif Sigurðardóttir / Ölrún frá Seljabrekku
5 Selma Friðriksdóttir / Frosti frá Ey I
6 Sjöfn Sóley Kolbeins / Trilla frá Þorkelshóli 2

Töltkeppni
B úrslit minna vanar
 Selma Friðriksdóttir / Frosti frá Ey I
7 Lára Jóhannsdóttir / Rist frá Blesastöðum 1A
8 Kristine Lökken / Spölur frá Hafsteinsstöðum
9 Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum
10 Aníta Ólafsdóttir Releford / Aska frá Hörgslandi

Töltkeppni
A úrslit byrjendaflokkur -
1 Brynja Jóna Jónasdóttir / Vænting frá Lyngholti
2 Randy Baldvina Friðjónsdóttir / Hera frá Ólafsbergi
3 Guðrún Oddsdóttir / Taktur frá Mosfellsbæ
4 Bergþóra Magnúsdóttir / Sylvía Nótt frá Kirkjuferjuhjáleigu
5 Anna Klara Vestgaard / Prins frá Kastalabrekku
6 Hrefna Margrét Karlsdóttir / Hlynur frá Mykjunesi 2
7 Ólöf Rún  Tryggvadóttir / Sproti frá Mörk

Töltkeppni
B úrslit byrjendaflokkur -
Brynja Jóna Jónasdóttir / Vænting frá Lyngholti
8 Eyrún Jónasdóttir / Freyr frá Ytri-Skógum
9 Linda Helgadóttir / Geysir frá Læk
10 Svava Jónsdóttir / Þeyr frá Skyggni