sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit frá 1. Vetrarmóti Sleipnis

Óðinn Örn Jóhannsson
18. febrúar 2019 kl. 08:00

Vetrarmót Sleipnis

Næsta mót verður haldið 16. Mars næskomandi.

Þá er fyrsta vetrarmóti Sleipnis lokið og þökkum við keppendum og áhorfendum kærlega fyrir snarpt og gott mót. 

 

Næsta mót verður haldið 16. Mars næskomandi og verður það mót með örlítið beyttu móti þar sem við verðum í samstarfi með Gæðingadómarafélagi Íslands. Það mót verður auglýst síðar og koma allar þær upplýsingar sem þrufa þar.

Úrslit:

# Pollaflokkur 

Leifur Máni Atlason - Þór frá Selfossi

Kormákur Tumi Arnarsson - Litli Jarpur 

Katla Björk Arnarsdóttir - Tígull frá Ósabakka 

 

# Barnaflokkur

 

1. Hilmar Bjarni Ásgeirsson - Greifi frá Hóli -- 12 stig

2. María Björk - Hnota frá Valstrýtu -- 10 stig

3. Viktor Óli Helgason - Emma frá Árbæ -- 8 stig

4. Sígríður Pála Daðadóttir - Djákni frá Stokkseyrir -- 7 stig

5. Eiríkur Freyr - Eydís frá Skúfsslæk -- 6 stig

6. Svandís Svarvarsdóttir - Hektor frá Miðengi -- 4 stig

7. Hrafnhildur Svava - Eldar frá Vestra-Stokkseyraseli -- 2 stig

 

# Unglingaflokkkur

 

1. Védis Huld Sigurðardóttir - Bruni frá Varmá -- 12 stig

2. Elín Þórdís Pálssdóttir - Ópera frá Austurkoti -- 10 stig

3. Embla Þórey Elvarssdóttir - Björk frá Kirkjufelli -- 8 stig

4. Hrefa Sif Jónasardóttir - Sigð frá Hrafnsholti -- 7 stig

5. Amy Phernmbucq - Auðlind frá Garði -- 6 stig

6. Victor Victorsson - Trú frá Vatnsholti -- 4 stig

7. Unnsteinn REynisson - Styrkur frá Hurðabaki -- 2 stig

8. Ævar Kári Eyþórsson - Hafgola frá Dalbæ -- 1 stig

9. Viktor Sveinsson - Ábót frá Nýjabæ

 

#Ungmennaflokkur

 

1. Kári Kristinsson - Hrjólfur frá Hraunholti -- 12 stig 

2. Dagbjört Skúladóttir - Gljúfri frá Bergi -- 10 stig 

3. Janneka Beelenkamp - Eldur frá Stokkseyri -- 8 stig

4. Unnur Lilja Gísladóttir - Eldey frá Grjóteyri -- 7 stig

5. Katarína - Heiðrún frá Hellubæ -- 6 stig 

6. Svanhildur Guðbrandsdóttir - Pittur frá Víðivöllum Fremri -- 4 stig

7. Vilborg Hrund - Ljóska frá Böðmóðstöðm -- 2 stig

8. Stefán Thor - Von frá Uxarhrygg -- 1 Stig

 

# Áhugamannaflokkur 2 (minna vanir)

 

1. Jóhanna Bettý - Steini frá Jórvík 1 -- 12 stig

2. Bryndís Guðmundsdóttir - Villimey frá Hveragerði -- 12 stig

 

# Áhugamannaflokkur 1 (meira vanir)

 

1. Sigurður Richardsson - Akkur frá Holtsmúla -- 12 stig

2. Sigurður Sigurðarson - Börkur frá Kvistum -- 10 stig

3. Jessica Dahlgren - Krossa frá Eyrarbakka -- 8 stig

4. Hallgrímur Óskarsson - Nýdönsk frá Lækjarbakka -- 7 stig

5. Ari Thorarensen - Gift frá Dalbæ -- 6 Stig

6. Elisabet Gísaldóttir- Lipurtá frá Hranfsholti -- 4 stig

7. Berglind Sveinssdóttir - Tvistur frá Efra-Seli -- 2 stig

8. Ragna Helgadóttir - Drottning frá Kjarri -- 1 stig

 

# 55 + ( Heldri menn og konur )

 

1. Kristján Már Hjartarson - Garðar frá Holtabrún -- 12 stig

2. Elsa Magnúsdóttir - Glóð frá Sólvangi -- 10 stig

3. Rut Stefánsdóttir - Álmur frá Selfossi  -- 8 stig 

4. Tryggvi Ágústsson - Kjarkur frá Feti -- 7 stig

 

# Opinn flokkur

 

1. Sævar Sigurvinssons - Huld frá Arabæ -- 12 stig

2. Brynja Amble Gísaldóttir - Rauðka frá Ketilsstöðum -- 10 stig

3. Páll Bragi Hólmarsson - Sigurdís frá Austurkoti -- 8 stig

4. Ólöf Rún Guðmundssdóttir - Skál frá Skör -- 7 stig

5. Elin Holst - Spurning frá Syðri-Gegnishólum -- 6 stig

6. Halldór Vilhjálmsson - Sólsker frá Selfossi -- 4 stig

7. Sara Lundberg - Fákur frá Ketilsstöðum -- 2 stig

8. Ragnhildur Haraldsóttir - Björgúlfur frá Kollaleyrum -- 1 stig.