miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit folaldasýningar Andvara

7. febrúar 2011 kl. 22:58

Úrslit folaldasýningar Andvara

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Andvara fór fram í Reiðhöll Kjóavalla 5. febrúar sl. Fjöldi áhorfenda fylgdust með sýningunni að sögn Hannesar Hjartarsonar hjá Andvara. Dómarar voru þeir Ólafur Hafsteinn Einarsson og Kristinn Hugason. Folöldum voru gefin stig annars vegar fyrir bygginu og hins vegar fyrir hæfileika og framgöngu. Eins og sést á stigagjöf var skammt á milli í sætisröðun.

 

Hryssur

1.

Sóllilja frá Hamarsey IS2010283310, bleikálótt stjörnótt.

F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum

M: Selma frá Sauðárkróki

Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
Stig: 38

 

2.

Orka frá Haga IS2010281801, brún.

F: Oliver frá Kvistum

M: Staka frá Ingólfshvoli

Ræktandi: Hannes Hjartarson
Stig: 37

 

3.

Gísella frá Hamarsey IS2010282312, Sótrauð

F: Álfur frá Selfossi

M: Gasella frá Garðsá

Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
Stig: 36

 

4.

Krafla frá Haga IS2010281800, Brún.

F: Oliver frá Kvistum

M: Melkorka frá Hnjúki

Ræktandi: Þórir Hannesson
Stig: 35

 

5.

Hrafna frá Hafragili IS2010.

F: Seiður frá Flugumýri

M: Bylgja frá Stóru-Seylu

Ræktandi: Ólafur Örn Karlsson
Stig: 34

 

Hestar

1.

Askur frá Nátthaga IS2010181512, Brúnn.

F: Ás frá Ármóti

M: Snót frá Akureyri

Ræktandi: Brynja Viðarsdóttir
Stig: 38

 

2.

Atli frá Fornusöndum IS2010184176, Jarpur.

F: Byr frá Mykjunesi

M: Britta frá Kirkjubæ

Ræktandi: Axel Geirsson
Stig: 37

 

3.

Grettir frá Hafragili IS2010

F: Hamar frá Hafsteinstöðum

M: Grettla frá Miðsitju

Ræktandi: Ólafur Örn Karlsson
Stig: 36

 

4.

Bassi frá Miðengi IS2010188716, Bleikur/fífil/stjörnótt.

F: Stáli frá Kjarri

M: Snörp frá Steini

Ræktandi: Halldór Ben. og Lísa Bjarnad.
Stig: 35

 

5.

Baldur frá Haga IS2010181803, Rauðblesóttur.

F: Hróður frá Refsstöðum

M: Blika frá Haga

Ræktandi: Þórunn Hannesdóttir
Stig: 31