þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit folaldasýningar á Flúðum

10. nóvember 2009 kl. 13:16

Úrslit folaldasýningar á Flúðum

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Biskupstungna fór fram 31. okt. 2009 í nýju reiðhöllinni á Flúðum. Aðstaðan í þessari nýju reiðhöll er mjög góð og frábært svæðið að fá svona hús til sýningahalds, kennslu og fleira.

Sýningin tókst mjög vel, folöldin voru glæsileg og töluverður fjöldi áhorfenda kom til að fylgjast með. 
Dómarar voru Páll Bragi Hólmarsson og Steindór Guðmundsson.  Þeir stiguðu folöldin bæði fyrir byggingu og hæfileika af mikilli vandvirkni og lýstu síðan dómunum. Verðlaunuð voru 3 efstu folöld í báðum flokkum og hér koma úrslitin.

Hestar:


 1. sæti
Rísandi Vindur  frá Reynisvatni. rauðjarpur
F. Ymur frá Reynisvatni IS2002125165
M. Drottning frá Dalsmynni IS1992288629
Ræktandi og eigandi Valdimar Kristinsson

2 sæti
Fífill frá Hjarðarlandi bleikstjörnóttur
M:Harpa frá Hjarðarlandi.
MM. Gerpla frá Steinum
MF: Geysir frá Dalsmynni
F:Galsi frá Sauðárkróki.
Eig/rækt:Egill Jónasson

3 sæti
Hvinur frá Hjarðarlandi bleikálóttur.
M:Hrafnhildur frá Hömluholti
MM. Nótt frá Veðramóti
MF. Skorri frá Veðramóti
F:Þytur frá Neðra-Seli
Eig/rækt. Egill Jónasson

Hryssur:

1 sæti
Melrós frá Bræðratungu móvindótt
M:Sif  frá Bræðratungu
MM. Ör frá Bræðratungu
MF: Hnokki frá Bræðratungu
F: Keilir frá Miðsitju
Eig/rækt:Kjartan og Guðrún

2 sæti
Happadís  frá Fellskoti  rauðsokkótt blesótt              
F. Leiknir frá Vakurstöðum
M. Sokkadís frá Bergstöðum.
MF. Þorri frá Þúfu
MM. Lokkadís Bergstöðum
Eig. og ræktandi Haukur Daðason

3 sæti.
Mist frá Bræðratungu jörp
M:Ógn frá Bræðratungu
MM. Hlíðajörp frá Fljótshlíð
MF: Kyndill frá Kjarnholtum
F:Hrammur frá Holtsmúla
Eig/rækt:Kjartan og Guðrún