miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit annars vetrarmóts Mána

15. mars 2010 kl. 14:01

Úrslit annars vetrarmóts Mána

Annað vetrarmót Mána var haldið í blíðskaparveðri laugardaginn  13.mars. Þátttaka var góð. Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum.Teymingarpollar:

Bríet Björk Hauksdóttir á Galsa frá Grund
Ester Júlía Gústavsdóttir á Litningi frá Móa
Margeir Máni Þorgeirsson á Fjölni frá Ásmúla
Glódís Líf Gunnarsdóttir á Sóloni frá Sörlatungu
Sóldís Eva Haraldsdóttir á Ronju frá Kotlaugum
Hjördís Arna Jónsdóttir á Laufa frá Heiðarbrún
Elísabet Vilhjálmsdóttir á Feng
Ólafur Jóhann Pétursson á Skák frá Flagbjarnarholti
Bragi Valur Pétursson á Víði frá Flagbjarnarholti
Sigurlilja Camilla Arnarsdóttir á Sletti frá Sörlatungu
Ríkey Perla Arnarsdóttir á Svarti frá Sörlatungu
Arnþór Ingi Arnarsson á Lokk frá Kýrholti
Heiðar Ágúst Sigurðsson á Brimi frá V-Meðalholti
Aðalheiður Gná Sigurðardóttir á Brimi frá V-MeðalholtiPollar:

Gyða Sveina Kristinsdóttir á Miðli frá Melabergi
Gísli Freyr Björnsson á Perlu frá Keflavík
Signý Sól Snorradóttir á Streng frá Arnarhóli
Bergey Gunnarsdóttir á Jasmín
Andri Sævar Arnarson á Lokk frá KýrholtiBörn:

    1. Alexander Freyr Þórisson á Þræði frá Garði
    2. Rita Kristín Haraldsdóttir á Sokku frá Garðsá
    3. Gunnhildur Stella Haraldsdóttir á Ronju frá Kotlaugum
    4. Hanna Líf Arnarsdóttir á Hugsuð frá Flugumýri
    5. Magni Arngrímsson á Mózart frá Breiðabólsstað
    6. Bergþóra Ósk Arnarsdóttir á Sletti frá SörlatunguUnglingar:

    1. Guðbjörg María Gunnarsdóttir á Ísingu frá Austurkoti
    2. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir á Töru frá Hala
    3. Jóhanna Margrét Snorradóttir á
    4. Jóhanna Perla Gísladóttir á Nótt frá KeflavíkUngmenni:
    1. Ylfa Eik Ómarsdóttir á Orku frá Síðu
    2. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir á Yldísi frá Vatnsholti
    3. Ólöf Rún GuðmundsdóttirKvennaflokkur:
    1. Sóley Margeirsdóttir á Glóð frá Oddsstöðum
    2. Sigrún Valdimarsdóttir á Astró frá Heiðarbrún
    3. Helena Guðjónsdóttir á Valsa frá Skarði
    4. Tinna Rut Jónsdóttir á Stormi frá Langárfossi
    5. Birta Ólafsdóttir á Skák frá FlagbjarnarholtiOpinn flokkur:

    1. Gunnar Eyjólfsson á Vífli frá Síðu
    2. Sveinbjörn Bragason á Nýherja frá Flagbjarnarholti
    3. Brynjar Guðmundsson á Garra frá Njarðvík
    4. Björn Viðar Ellertsson á Prúð frá Meiritungu
    5. Haukur Aðalsteinsson á Hróa frá Skörðugili