þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit af öðrum vetrarleikum Gusts

16. mars 2010 kl. 15:05

Barnaflokkur.

Úrslit af öðrum vetrarleikum Gusts

Aðrir vetrarleikar Keiluhallarinnar og Gusts fóru fram í reiðhöllinni í Glaðheimum miðvikudaginn 10. mars sl. en þeim hafði verið frestað frá laugardeginum áður. Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur:
1. Stefán Hólm Guðnason og Klængur frá Jarðbrú 8v brúnn
2. Særós Ásta Birgisdóttir og Gjafar frá Hjalla 11v grár
3. Hafþór Hreiðar Birgisson og Jörð frá Meðalfelli 10v rauð
4. Kristín Hermannsdóttir og Snæfríður frá Skeiðháholti 6v bleikblesótt
5. Jónína Ósk Sigsteinsdóttir og Smella frá Stakkhamri 16v brún

Unglingaflokkur:
1. Rúna Halldórsdóttir og Stígur frá Reykjum I 11v jarpur
2. Helena Ríkey Leifsdóttir og Jökull frá Hólkoti 6v grár
3. Elín Rós Hauksdóttir og Íris frá Lækjarskógi 16v brún
4. Hjálmar Ingi Kjartansson og Endarauður frá Bjálmholti 10v höttóttur

Ungmennaflokkur:
1. Matthías Kjartansson og Glói frá Vallanesi 8v rauðglófextur
2. Bertha María Waagfjörð og Svarti Pétur 8v brúnn
3. Brynja Dís Albertsdóttir og Eldur frá Efsta-Dal 12v rauður
4. Tanja Rún Jóhannsdóttir og Hrefna frá Skeiðháholti 6v brún
5. Þórunn Ármannsdóttir og Gustur 12v grár

Karlar II:
1. Guðni Hólm og Stakur frá Jarðbrú 10v rauður
2. Bjarni Bragason og Mjölnir frá Hofi I 13v bleikálóttur
3. Magnús Kristinsson og Íri frá Gafli 8v rauðskjóttur
4. Sigurður J. Bjarnason og Kiljan frá Hóli 8v jarpur
5. Þorsteinn Waagfjörð og Kolli frá Kotströnd 13v brúnn

Heldri menn og konur (+ 50 ára):
1. Sigurður E. L. Guðmundsson og Flygill frá Bjarnarnesi 7v rauðbles.
2. Svanur H. Halldórsson og Gúndi frá Kópavogi 19v móálóttur
3. Viktor Ágústsson og Hlekkur frá Bjarnarnesi 5v jarpur

Kvennaflokkur:
1. Hann Heiður Bjarnadóttir og Hljómur frá Kaldbak 9v rauður
2. Sirrý Halla Stefánsdóttir og Smiður frá Hólum 7v jarpur
3. Svandís Sigvaldadóttir og Taktur frá Syðsta Fossi 13v móbrúnn
4. Soffía Sveinsdóttir og Frigg frá Selfossi  6v rauðglófext
5. Jenny Johansson og Eldur frá Litlu-Tungu II 14v rauður

Karlar I:
1. Ríkharður Fl. Jensen og Ernir frá Blesastöðum 7v brúnn
2. Hermann Ingason og Glaður frá Neðra-Seli  8v brúnn
3. Vilmundur Jónsson og Bríet Skeiðháholti 9v bleikblesótt
4. Bjarni Sigurðsson og Viðja frá Sléttubóli 10v brún
5. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson og Blöndal frá Blesastöðum 10v jarpur