miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Æskulýðsmóts Léttis og Líflands

9. apríl 2010 kl. 09:17

Úrslit Æskulýðsmóts Léttis og Líflands

Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands var haldið laugardaginn 3. apríl og lukkaðist mótið val í alla staði. Börnin skemmtu sér vel og gekk mótið hratt fyrir sig. Að loknu móti fengu börnin pappíra frá dómurum um hvað má betur fara og hefur það mælst vel að afhenda krökkunum svona pappíra.

Til hamingju krakkar með frábært og skemmtilegt mót.


Úrslit voru sem hér segir:
Börn T8 úrslit

 1. Ágústa Baldvinsdóttir Röst Bleikálótt 5 v. 7.3
 2. Ólafur Ólafsson Gross Fjöður Rauð 11 v. 6.8
 3. Matthías Már Stefánsson Frosti frá Akureyri Bleikálóttur 12 v. 6.3
 4. Þóra Höskuldsdóttir Eldur frá Árbakka Rauður stjörnóttur 7 v. 6.0
 5. Særún Halldórsdóttir Fluga frá Akureyri Grá 6 v. 5.8

Unglingar Tölt

 1. Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauð glófextur 9 v 6.67
 2. Fanndís Viðarsdóttir Von frá Syðra Kolugili Brún 7 v. 6.50
 3. Guðlaugur Ari Jónsson Akkur frá Hellulandi Brúnn 8 v. 6.17
 4. Björgvin Helgason Eldur frá Björgum Rauður 7 v. 5.83
 5. Árni Gísli Magnússon Styrmir frá Akureyri Rauð glófextur tv.stjörnóttur 13 v. 5.33

Unglingar fjórgangur

 1. Fanndís Viðarsdóttir Spænir Jarpur 9 v. 6.4
 2. Björgvin Helgason Eldur frá Björgum Rauður 7 v. 6.2
 3. Anna Kristín Friðriksdóttir Snerra frá Jarðbrú Brún 7 v. 6.1
 4. Guðlaugur Ari Jónsson Akkur frá Hellulandi Brúnn 8 v. 5.9
 5. Ólafur Ólafsson Gross Fjöður Rauð 11 v. 5.8
 6. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir Tvistur frá Bringu Brúnn tvístjörnóttur 14 v. 5.5

Ungmenni tölt

 1. Jón Herkovic Gestur frá Vatnsleysu Svartur stjörnóttur 14 v. 6.67
 2. Valgeir Hafdal Kolfinna frá Glæsibæ Brún 14 v. 6.50
 3. Pernille Möller Nökkvi frá Björgum 11 v. 6.33
 4. Stefanía Árdís Árnadóttir Vænting 6 v. 6.00
 5. Hulda Lilý Sigurðardóttir Vænting Jörp 12 v. 5.83
 6. Örvar Áskelsson Prins Jarpur 10 v. 5.50

Ungmenni fjórgangur

 1. Pernille Möller Amanda Vala frá Skriðulandi 6 v. 6.8
 2. Hulda Lilý Sigurðardóttir Byr Jarpskjóttur 9 v. 6.2
 3. Guðrún Dögg Baldur frá Þverá Brúnn 13 v. 5.9
 4. Valgeir Hafdal Kolfinna frá Glæsibæ Brún 14 v. 5.7
 5. Örvar Áskelsson Prins Jarpur 10 v. 5.7