miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit á hestaþingi Snæfellings

23. ágúst 2010 kl. 10:16

Úrslit á hestaþingi Snæfellings

Glæsilegasti hestur mótsins var Hrókur frá Flugumýri II og hryssa mótsins Glóð frá Kýrholti.  Siguroddur Pétursson var valinn knapi mótsins og dóttir hans Guðný Margrét efnilegasti knapinn.

 
A-flokkur
1   Hrókur frá Flugumýri II / Siguroddur Pétursson 8,56 
2   Brynjar frá Stykkishólmi / Lárus Ástmar Hannesson 8,27 
3   Sara frá Sauðárkróki / Inga Kristín Campos 8,24 
4   Sýn frá Ólafsvík / Lárus Ástmar Hannesson 8,14 
5   Smári frá Stakkhamri / Lárus Ástmar Hannesson 7,69 
 
 
B-flokkur
1   Glóð frá Kýrholti / Siguroddur Pétursson 8,49 
2   Stapi frá Feti / Kolbrún Grétarsdóttir 8,40 
3   Linda frá Feti / Hannes Sigurjónsson 8,40 
4   Píla frá Eilífsdal / Lárus Ástmar Hannesson 8,34 
5   Lyfting frá Kjarnholtum I / Siguroddur Pétursson/(Guðný Margrét Siguroddsd.) 8,32 
 
 
Tölt
1   Siguroddur Pétursson / Glóð frá Kýrholti 7,39 
2   Lárus Ástmar Hannesson / Tandri frá Hólum 6,50 
3-4   Gunnar Björn Gíslason / Pirra frá Syðstu-Görðum 6,33 
3-4   Gunnar Sturluson / Dímon frá Margrétarhofi 6,33 
5   Hannes Sigurjónsson / Skúmur frá Kvíarhóli 6,28 
 
 
Barnaflokkur
1   Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Mosi frá Kílhrauni 8,58 
2   Borghildur  Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 8,40 
3   Fanney O. Gunnarsdóttir / Snót frá Brimilsvöllum 8,12 
4   Anna Soffía Lárusdóttir / Geisli frá Bjarnarhöfn 7,97 
5   Harpa Lilja Ólafsdóttir / Aspar-Snúður frá Grundarfirði 7,18 
 
 
Tölt 17 ára og yngri
1   Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Mosi frá Kílhrauni 6,56 
2   Hrefna Rós Lárusdóttir / Draumur frá Gilsbakka 5,72 
3   Borghildur  Gunnarsdóttir / Frosti frá Glæsibæ 5,56 
 
 
Unglingaflokkur
1   Hrefna Rós Lárusdóttir / Draumur frá Gilsbakka 8,22 
2   Guðrún Ösp Ólafsdóttir / Knarran frá Knerri 7,04 
 
 
Ungmennaflokkur
1   Marina Schregelmann / Rán frá Þorkelshóli 2 8,16