miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upptaka af fljúgandi skeiði

20. mars 2012 kl. 12:49

Upptaka af fljúgandi skeiði

Mögnuð tilþrif sáust þegar knapar Meistaradeildar lögðu vekringa á fljúgandi skeið gegnum Ölfushöll 8. mars sl.

Hér er upptaka frá mótinu.

Rétt er að minna á næsta mót Meistaradeildar, sem fer fram nk. laugardag að Ármótum í Landeyjum. Þá verður tekið til kostanna í 250 metra og gæðingaskeiði.

Þessu tengt:
Valdimar sigraði í fljúgandi skeiði - úrslit
Skeiðveisla og hátíðarstemning