fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppsveitadeildin - ráslistar í fimmgangi

26. mars 2010 kl. 13:07

Uppsveitadeildin - ráslistar í fimmgangi

Í kvöld, föstudagskvöldið 26 mars kl. 20.00 verður keppt í fimmgangi í Uppsveitadeildinni í Reiðhöllinni á Flúðum. Staðan í stigakeppninni er mjög jöfn svo til mikils er að vinna og ljóst er að allt verður lagt undir.Hvetjum sem flesta til að mæta og fylgjast með og hvetja sína knapa til dáða.  Allar frekari upplýsingar má finna á www.smari.isMeðfylgjandi er ráslisti

 

Nr    Knapi    Hestur    Lið

 

1    Cora Claas    Rita frá Heiði    Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir


2    Hermann Þór Karlsson    Blær frá Efri-Brúnavöllum I    Ármenn

3    Líney Kristinsdóttir    Smjörvi frá Fellskoti    JÁVERK


4    Grímur Sigurðsson    Tígla frá Tóftum    Útlagarnir

5    Dorothea Ármann    Egill frá Efsta-Dal II    Skálholtsstaður


6    Viktoría Rannveig Larsen    Snikkur frá Eyvindarmúla    Vaki

7    Guðmann Unnsteinsson    Prins frá Langholtskoti    Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir


8    Bjarni Birgisson    Stormur frá Reykholti    Ármenn

9    Guðrún Magnúsdóttir    Ari frá Bræðratungu    JÁVERK


10    Aðalheiður Einarsdóttir    Hvati frá Saltvík    Útlagarnir

11    María Birna Þórarinsdóttir    Eskimær frá Friðheimum    Skálholtsstaður


12    Gústaf Loftsson    Græðir frá Eystri-Grund    Vaki

13    Kristbjörg Kristinsdóttir    Lukka frá Jaðri    Ísl.Grænmeti/Hótel Flúðir


14    Ingvar Hjálmarsson    Kóngur frá Fjalli 2    Ármenn

15    Brynjar Jón Stefánsson    Pæja frá Bergstöðum    JÁVERK


16    Þorsteinn G. Þorsteinss.    Þengill frá Miðsitju    Útlagarnir

17    Knútur Ármann    Hruni frá Friðheimum    Skálholtsstaður


18    Hólmfríður Kristjánsdóttir    Eskill frá Lindarbæ    Vaki