sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppsveitadeildin - fjórgangur á föstudaginn

24. febrúar 2010 kl. 12:24

Uppsveitadeildin - fjórgangur á föstudaginn

Hestamannafélagið Smári minnir á keppni í Uppsveitadeildinni sem fram fer í Reiðhöllinni á Flúðum næstkomandi föstudagskvöld, 26.febrúar og hefst klukkan 20.00.

Í þetta sinn verður keppt í fjórgangi og eru sterkir hestar skráðir til leiks.

Ráslistar birtast á morgun.

Fylgist með á www.smari.is