föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppsveitadeild Íshesta 2013

21. apríl 2013 kl. 11:28

Uppsveitadeild Íshesta 2013

„Lokamót Uppsveitadeildar Íshesta var haldið á föstudagskvöld þegar keppt var í tölti og flugskeiði.  Mjög góð stemning var meðal keppenda og áhorfenda sem komu og fylltu reiðhöllina til að hvetja sín lið.  Fyrir kvöldið leiddi lið Baldvins og Þorvalds liðakeppnina á föstudagskvöldið og þegar leið á kvöldið kom í ljós að það var ekki í boði að gefa það eftir.  

Eftir forkeppni í tölti var hin sigursæla Helga Una Björnsdóttir efst með 7.50 á Grýtu frá Garðabæ sem þekkir hringvöllinn vel.  Næst á eftir henni var Ólafur Ásgeirsson með 7.20 á glæsilegri hryssu Vordísi frá Jaðri. Bæði kepptu þau fyrir lið Baldvins og Þorvalds.  Í þriðja sæti forkeppni var Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta Dal II með 7.00 sem keppti fyrir lið Frumherja.  Sólon Morthens sem keppti fyrir lið North Rock á Kát frá Efsta Dal II var í fjórða sæti forkeppni með 6.43 og fóru þessir knapar rakleiðis í A-úrslit.

Tveir knapar voru jafnir í fyrsta sæti í B-úrslitum og færðust upp í A-úrslit. Það voru Sigurbjörg Bára Björnsdóttir á Silfurdís frá  Vorsabæ II sem keppti fyrir Stuðmenn og Líney Kristinsdóttir á Rúbín frá Fellskoti sem keppti fyrir JÁVERK.

Í úrslitum sáust glæsilegt tilþrif og allar einkunnir hækkuðu en það breytti ekki niðurröðun nema að hin stórefnilega Sigurbjörg Bára frá Vorsabæ skaust upp í fjórða sæti.  Hún lét þetta ekki næga heldur stóð efst í ungmennaflokki á Vetrarmóti Smára daginn eftir.  

Að lokinni töltkeppni var hleypt á flugskeið í gegnum höllina og var keppt við klukkuna.  Hleypt var tveimur sprettum og tíu efstu fóru áfram í úrslit þar sem teknir voru þrír sprettir og mældur tími á á um það bil 30 metra kafla. Glæsilegir sprettir sáust og falleg tilþrif og var haft á orði að sumir hefðu endað  inn á afrétt þvílíkur var hraðinn.  

Þórarinn Ragnarsson sem keppti fyrir Frumherja á Funa frá Hofi sigraði á 2.99 sekúndum en Sólon Morthens varð í öðru sæti á 3.03 sekúndum á Glaumdísi frá Dalsholti og í þriðja sæti varð ungur og efnilegur knapi Jón Óskar Jóhannesson á Ásadís frá Áskoti á 3.05.  

Að lokinni keppni var verðlaunaafhending fyrir heildarstigafjölda. Lið Baldvins og Þorvalds sigraði Uppsveitadeildar Íshesta með 64 stig samtals en Kílhraun varð í öðru sæti með 41 stig.  Knapar Baldvins og Þorvalds voru einnig í efstu tveimur sætunum knapakeppninnar þar sem hin sigursæla Helga Una Björnsdóttir með 34 stig sigraði liðsfélaga sinn Ólaf Ásgeirsson sem fékk 30 stig.  

Uppsveitadeild Íshesta hefur svo sannarlega aukið metnað og fagmennsku í hestamennsku í uppsveitunum og búinn að festa sig í sessi.   Mótshaldið hefur gengið mjög vel og margir lagt hönd á plóg og er þeim öllum þökkuð góð verk.  Margt hefur lærst í vetur en stefnan er að auka kynningu keppningar næsta vetur og bæta hestakost enn frekar. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Úrslit Uppsveitadeildar Íshesta 2013

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Helga Una Björnsdóttir  

 Grýta frá Garðabæ

móálótt

Smári

 7,50 

2

 Ólafur Ásgeirsson  

 Vordís frá Jaðri

Jörp

Smári

 7,20 

3

 Þórarinn Ragnarsson  

 Þytur frá Efsta-Dal II

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 7,00 

4

 Sólon Morthens  

 Kátur frá Efsta-Dal II

Brúnstjörnóttur

Logi

 6,43 

5

 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir  

 Silfurdís frá Vorsabæ II

Brúnn/mó- einlitt

Smári

 6,23 

41432

 Aðalheiður Einarsdóttir  

 Rökkva frá Reykjum Laugarbakka

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 6,17 

41432

 Bjarni Bjarnason  

 Hnokki frá Þóroddsstöðum

Brúnn/milli- einlitt

Trausti

 6,17 

8

 Líney Kristinsdóttir  

 Rúbín frá Fellskoti

Brúnn/milli- einlitt

Logi

 6,13 

9

 Guðmann Unnsteinsson  

Þokki frá Þjóðóllfshaga

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 6,10 

10

 Halldór Þorbjörnsson  

 Ópera frá Hurðarbaki

Grár/brúnn einlitt

Trausti

 6,07 

11

 Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.  

Helga frá Stóra Hofi

Jarpur/milli- einlitt

Smári

 6,03 

12

 Bjarni Birgisson  

 Stormur frá Reykholti

Jarpur/rauð- einlitt

Smári

 6,00 

13-14

 Jón Óskar Jóhannesson  

 Körtur frá Torfastöðum

Brúnn/milli- einlitt

Logi

 5,90 

13-14

 Kristbjörg Guðmundsdóttir  

 Blær frá Efsta-Dal I

Rauður/milli- einlitt glófext

Trausti

 5,90 

15

 Gunnlaugur Bjarnason  

 Brúnblesi frá Sjávarborg

Brúnn/milli- blesótt

Smári

 5,87 

16

 Hólmfríður Kristjánsdóttir  

Blika frá Ólafsvöllum

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 5,60 

17

 Aðalsteinn Aðalsteinsson  

 Hekla frá Ásbrekku

Rauður/milli- stjörnótt

Smári

 5,47 

18

 María Birna Þórarinsdóttir  

 Rún frá Fellskoti

Rauður/milli- einlitt

Logi

 5,13 

19

 Þórey Helgadóttir  

 Bríet frá Friðheimum

Brúnn/milli- einlitt

Logi

 5,00 

20

 Björgvin Ólafsson  

 Óður frá Kjarnholtum I

Rauður/milli- einlitt

Smári

 4,60 

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

41276

 Líney Kristinsdóttir  

 Rúbín frá Fellskoti

Brúnn/milli- einlitt

Logi

 6,44 

41276

 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir  

 Silfurdís frá Vorsabæ II

Brúnn/mó- einlitt

Smári

 6,44 

3

 Bjarni Bjarnason  

 Hnokki frá Þóroddsstöðum

Brúnn/milli- einlitt

Trausti

 6,39 

4

 Guðmann Unnsteinsson  

Þokki frá Þjóðóllfshaga

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 6,11 

5

 Aðalheiður Einarsdóttir  

 Rökkva frá Reykjum Laugarbakka

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 5,78 

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Helga Una Björnsdóttir  

 Grýta frá Garðabæ

móálótt

Smári

 7,78 

2

 Ólafur Ásgeirsson  

 Vordís frá Jaðri

Jörp

Smári

 7,67 

3

 Þórarinn Ragnarsson  

 Þytur frá Efsta-Dal II

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 7,44 

4

 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir  

 Silfurdís frá Vorsabæ II

Brúnn/mó- einlitt

Smári

 6,72 

41400

 Líney Kristinsdóttir  

 Rúbín frá Fellskoti

Brúnn/milli- einlitt

Logi

 6,67 

41400

 Sólon Morthens  

 Kátur frá Efsta-Dal II

Brúnstjörnóttur

Logi

 6,67 

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Tími

1

 Þórarinn Ragnarsson

 Funi frá Hofi

Rauður/milli- einlitt

Smári

 2,99 

2

 Sólon Morthens

Glaumdís frá Dalsholti

Brún 

Logi

 3,03 

3

 Jón Óskar Jóhannesson

 Ásadís frá Áskoti

Rauður/bleik- skjótt

Logi

 3,05 

4

 Hermann Þór Karlsson

 Gítar frá Húsatóftum

Leirljós/Hvítur/milli- ei...

Smári

3,14

5

 Guðmann Unnsteinsson

 Hreimur frá Syðri-Gróf 1

Jarpur/ljós einlitt

Smári

 3,24

6

 Helga Una Björnsdóttir

 Rammur frá Höfðabakka

Brúnn/milli- einlitt

Smári

3,27

7

 Ólafur Ásgeirsson

 Rauðkollur frá Eyvindarmúla

Rauður/milli- einlitt

Smári

 3,31 

8

 Þorsteinn Gunnar Þorsteinss.

 Þöll frá Haga

Grár/bleikur einlitt

Smári

3,32

9

 Halldór Þorbjörnsson

 Hula frá Miðhjáleigu

Grár/rauður stjörnótt

Trausti

 0

10

 Þorkell Bjarnason

 Dís frá Þóroddsstöðum

Rauður/milli- einlitt

Trausti

0

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

úrslit liðakeppni

 

 

 

 

 

 

 

4-G

5-G

TÖLT

SKEIÐ

SAMTALS

 

BALDVIN OG ÞORVALDUR

19

17

19

9

64

 

KÍLHRAUN

12

17

3

9

41

 

STUÐMENN

8

4

9

7

28

 

FRUMHERJAR

7

3

8

10

28

 

JÁVERK

4

6

6

0

16

 

NORTH ROCK

5

3

5

17

30

 

VÍKINGARNIR

0

5

5

3

13

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

KNAPI-LIÐ

4-G

5-G

TÖLT

SKEIÐ

SAMTALS

 

Helga Una Björnsdóttir BALDVIN OG ÞORVALDUR

10

9

10

5

34

 

Guðmann Unnsteinsson KÍLHRAUN

8

10

3

6

27

 

Ólafur Ásgeirsson BALDVIN OG ÞORVALDUR

9

8

9

4

30

 

Hólmfríður Kristjánsdóttir KÍLHRAUN

4

7

 

 

11

 

Þórarinn Ragnarsson FRUMHERJAR

7

3

8

10

28

 

María Þórarinsdóttir JÁVERK

1

6

 

 

7

 

Sigurbjörg Bára Björnsdóttir STUÐMENN

6

0

7

 

13

 

Sólon Morthens NORTH ROCK

5

0

5

9

19

 

Halldór Þorbjörnsson

0

5

1

2

8

 

Hermann Karlsson STUÐMENN

0

4

 

7

11

 

Líney Kristinsdóttir JÁVERK

3

0

6

 

9

 

Aðalsteinn Aðalsteinsson STUÐMENN

2

0

 

 

2

 

Jón Óskar Jóhannesson NORTH ROCK

0

2

 

8

10

 

Knútur Ármann NORTH ROCK

0

1

 

 

1

 

Kristján Ketilsson JÁVERK

0

0

 

 

0

 

Guðjón Örn Sigurðsson BALVIN OG ÞORVALDUR

0

0

 

 

0

 

Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson KÍLHRAUN

0

0

 

3

3

 

Bjarni Birgisson FRUMHERJAR

0

0

 

 

0

 

Gunnlaugur Bjarnason FRUMHERJAR

0

0

 

 

0

 

Bjarni Bjarnason VÍKINGARNIR

0

0

4

 

4

 

Kristbjörg Guðmundsdóttir VÍKINGARNIR

0

0

 

 

0

 

Sölvi Arnarsson VÍKINGARNIR

0

0

 

 

0

 

Björgvin Ólafsson

0

0

 

 

0

 

Gunnar Jónsson

0

0

 

 

0

 

Guðmundur Birkir Þorkelsson

0

0

 

 

0

 

Aðalheiður Einarsdóttir

 

 

2

 

2

 

Þorkell Bjarnason  víkingar

 

 

 

1

1