mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppsveitadeild hefst á föstudag

26. janúar 2012 kl. 10:56

Uppsveitadeild hefst á föstudag

Fyrsta móti í Uppsveitadeildinni fer fram á föstudagskvöldið kl. 20 í reiðhöllinni á Flúðum.

Keppt verður í smala, 21 knapi er skráður til leiks, riðnar verða 2 umferðir og svo ríða 10 efstu 1 umferð í úrslitum.

Meðfylgjandi er ráslisti kvöldsins sem þó er birtur með fyrirvara um breytingar.

Allar upplýsingar um liðin, dagskrá og tímasetningar komandi móta má finna á www.smari.is

 

 

KNAPI

HESTUR

LIÐ

1

Árni Benónýsson

Aría frá Efsta-Dal II, 7v. Brún

BYKO

2

Hermann Þór Karlsson

Blær frá Efri-Brúnavöllum, 8v. Brúnn

MOUNTAINEERS OF ICELAND

3

Bjarni Birgisson

Garún frá Blesastöðum 2a, 5v. Bleik

LAND&HESTAR/NESEY

4

Guðrún S. Magnúsdóttir

Glampi frá Tjarnarlandi, 7v. Rauður

JÁVERK

5

Vilmundur Jónsson

Hrefna frá Skeiðháholti, 7v. Brún

ÞÓRISJÖTNAR

6

Guðmann Unnsteinsson

Dynjandi frá Grafarkoti, 12v. Brúnskjóttur

ÚTLAGINN

7

Sólon Morthens

Spónn frá Hrosshaga, 11v. Rauður

ÁSTUND

8

Sölvi Arnarsson

Hnota frá Efsta-Dal II, 6v. Brúnstjörnótt

BYKO

9

Bryndís Heiða Guðmundsdóttir

Blær frá Vestra-Geldingaholti

MOUNTAINEERS OF ICELAND

10

Ástrún S. Davíðsson

Stóri Brúnn frá Hlemmiskeiði, 14v. Móbrúnn

LAND&HESTAR/NESEY

11

Líney S. Kristinsdóttir

Hljómur frá Fellskoti, 6v. Bleikálóttur

JÁVERK

12

Einar Logi Sigurgeirsson

Æsa frá Grund, 21v. Grá

ÞÓRISJÖTNAR

13

Kristbjörg Kristinsdóttir

Hátíð frá Jaðri, 6v. Fífilbleikstjörnótt

ÚTLAGINN

14

Knútur Ármann

Dögg frá Ketilsstöðum, 19v. Brún

ÁSTUND

15

Sverrir Sigurjónsson

Greifi frá Miðengi, 19v. Brúnn

BYKO

16

Grímur Sigurðsson

Glaumur frá Miðskeri, 16v. Jarpur

MOUNTAINEERS OF ICELAND

17

Gunnlaugur Bjarnason

Tvistur frá Reykholti, 15v. Rauðtvístjörn.

LAND&HESTAR/NESEY

18

María B. Þórarinsdóttir

Birta frá Fellskoti, 6v. Rauðtvístjörn,glófext

JÁVERK

19

Gunnar Jónsson

Vífill frá Skeiðháholti 3, 11v. Jarpur

ÞÓRISJÖTNAR

20

Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg

Hróðný frá Hvítanesi, 6v. Dökkmoldótt,stjörn.

ÚTLAGINN

21

Þórey Helgadóttir

Djákni frá Minni-Borg, 10v. Móálóttur

ÁSTUND