miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð Neista

1. desember 2013 kl. 13:14

Jakob Víðir Kristjánsson var valin knapi ársins. Mynd: Heimasíða Neista

Jakob Víðir Kristjánsson valin knapi ársins

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var 23. nóvember sl. og eins og fyrri ár voru veitt verðlaun fyrir hesta, kýr og kindur.
         
Knapi ársins 2013 hjá Hestamannafélaginu Neista er Jakob Víðir Kristjánsson.
Hann gerði það gott á keppnisvellinum, var með 2 efstu hestana í B-flokki gæðinga á félagsmóti Neista og úrtöku fyrir Fjórðungsmót, þá Gítar frá Stekkjardal og Börk frá Brekkukoti. Var með 3 hesta í úrslitum í B-flokki á félagsmótinu. Hann var einnig í A-úrslitum í B-flokki gæðinga á Fákaflugi og í úrslitum í tölti og fjórgang á opnu íþróttamóti Þyts.


         


Að venju veittu Samtök Hrossabænda í A.-Hún ræktendum í félaginu viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahrossin.   

Viðurkenningar kynbótahrossa:

Hryssur

4 vetra
Telma frá Steinnesi 
F. Kiljan frá Steinnesi
M. Sunna frá Steinnesi
B: 7,91  H: 8,14  A: 8,05
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir

 

5 vetra 
Þórdís frá Skagaströnd 
F. Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M. Þjóð frá Skagaströnd
B: 8,14  H: 8,03  A: 8,07
Ræktandi: Þorlákur Sveinsson
Eigendur: Þorlákur Sveinsson og Gangráður ehf.
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 


6 vetra
Hvöt frá Blönduósi
F. Orri frá Þúfu í Landeyjum
M. Hríma frá Hofi
B:  8,26  H: 7,94  A: 8,07
Ræktendur: Tryggvi Björnsson og Ásgeir Blöndal
Eigandi: Ingolf Nordal
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson

7 vetra og eldri
Staka frá Steinnesi
F. Topar frá Kjartansstöðum
M. Brana frá Steinnesi
B: 7,98   H: 8,39   A: 8,23
Ræktandi og eigandi: Jósef Magnússon
Sýnandi:  Tryggvi Björnsson

 

Stóðhestar

4 vetra
Besti frá Upphafi
F. Akkur frá Brautarholti 
M. Ræsa frá Blönduósi
B: 8,03   H: 8,03   A: 8,03
Ræktandi og eigandi:  Hjálmar Þór Aadnegard
Sýnandi:  Tryggvi Björnsson

       Tryggvi og Besti í janúar 2013

 


6 vetra   
Hausti frá Kagaðarhóli
F. Stáli frá Kjarri
M. Gyðja frá Glúmsstöðum 2
B: 8,24  H: 8,34   A: 8,30
Ræktendur og eigendur: Guðrún J. Stefánsdóttir og Víkingur Gunnarsson
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth

             

  Hausti frá Kagðarhóli og Gísli Gíslason                                                                                    

 

7 vetra og eldri  
Kompás frá Skagaströnd
F.  Hágangur frá Narfastöðum 
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,56   H: 8,18    A:  8,33
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 

Sölufélagsbikarinn fær  hæst dæmda hryssa á héraðsýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns. 

Vigur frá Hofi  

F. Geisli frá Sælukoti
M. Varpa frá Hofi
B: 7,89  H: 8,04   A: 7,98
Ræktendur:  Eline Manon Schrijver og Jón Gíslason
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
Sýnandi:  Tryggvi Björnsson

        Ásdís og Vigur á Fákaflugi 2013

 

 

Búnaðarbankabikarinn fær hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns.

Hausti frá Kagaðarhóli
F.  Stáli frá Kjarri
M. Gyðja frá Glúmsstöðum 2
B: 8,24  H: 8,34   A: 8,30
Ræktendur og eigendur: Guðrún J. Stefánsdóttir og Víkingur Gunnarsson
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth

 

Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns.  

Kompás frá Skagaströnd
F.  Hágangur frá Narfastöðum 
M. Sunna frá Akranesi
B: 8,56   H: 8,18    A:  8,33
Ræktandi og eigandi:  Sveinn Ingi Grímsson
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

 

Bikar til minningar um Magnús Blöndal frá Skagaströnd
Gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti úr Austur-Húnavatnssýslu.         

Besti frá Upphafi
F. Akkur frá Brautarholti 
M. Ræsa frá Blönduósi
B: 8,03   H: 8,03   A: 8,03
Ræktandi og eigandi:  Hjálmar Þór Aadnegard
Sýnandi:  Tryggvi Björnsson

 

 
Ræktunarbú  2013 : Leysingjastaðir í Húnavatnshreppi
Ábúendur á Leysingjastöðum: Hreinn Magnússon og Hjördís Jónsdóttir

Á árinu 2013 var glæsihesturinn Freyðir frá Leysingjastöðum áberandi, gerði það mjög gott á keppnisvellinum ásamt knapa sínum Ísólfi Líndal Þórissyni. Á Fjóðungsmóti á Kaldármelum unnu þeir B-flokki gæðinga með einkunina  9,01. Ísólfur og Freyðir gerðu það líka gott á  Íslandsmóti í Borgarnesi en þar uður þeir í 5.-6. sæti í tölti með einkunina 8,28  eftir að hafa unnið sig upp úr B-úrslitum. Þeir kepptu einnig í fjórgangi og urðu í 5. sæti með einkunina 8,0.

 

        
                                            Freyðir og Ísólfur (myndir teknar af heimasíðu Lækjamóts)                                      

 

Hreinn og Hjördís hafa stundað hrossarækt í áratugi og mörg góð hross komið frá þeim, má þar meðal annars nefna Stíganda og Sindra Stígandason.

      

         

Sindri og Ísólfur (mynd af heimasíðu Lækjamóts)      Stígandi, myndir www.stigandi.us