laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Óðinn Örn Jóhannsson
25. febrúar 2018 kl. 20:29

Föstudagskvöldið 2. mars 2018 að Ferðaþjónustunni Vatnsholti.

Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélags Flóahrepps og Hrossamessa verður haldin föstudagskvöldið 2. mars 2018 að Ferðaþjónustunni Vatnsholti. 

Dagskrá  heftst kl:20:30 með borðahaldi.

„Hrossamessa“ kræsingar af ýmsum réttum.

Kostar aðeins 3000 kr pr mann.  Pantanir í Hrossamessuna þurfa að berast fyrir kl.22:00 mánudaginn 26.febrúar 2018 í síma hjá: Atli Geir 898-2256

eða mail: atligeir@hive.is og Ágústar Inga í síma 899-5494 

eða á netfangið agustk@visir.is 

 Verðlaunaveiting gömlu hrossaræktarfélaganna fyrir árið 2017.

Veitt  verða verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu hryssu Flóahrepps.

Gestur fundarins verður Anton Páll Níelsson

Takið kvöldið frá.  Vonumst til að sjá sem flesta.

KVEÐJA

STJÓRN HROSSARÆKTARFÉLAGS FLÓAHREPPS.