sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaga Flóaherpps

20. febrúar 2014 kl. 14:20

Verðlaunaveiting félaganna

Uppskeruhátíð Hrossaræktarfélaga Flóahrepps verður haldin föstudagskvöldið 21. febrúar 2014 að Ferðaþjónustinni Vatnsholti. 

Dagskrá  heftst kl:20:30

Anton Páll Níelsson verður  með fyrirlestur.

Verðlaunaveiting félaganna. Veitt verðlaun fyrir hæst dæmda stóðhest og hæst dæmdu hryssu Flóahrepps.