þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð hestamanna

28. október 2013 kl. 11:40

Uppskeruhátíð hestamanna 2012

Miðasala hafin

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardagskvöldið 9.nóvember n.k á Broadway. Knapar ársins verða verðlaunaðir, ræktunarbú keppnishesta verða heiðruð. 
Miðasala hófst í dag en hún fer fram á Broadway í síma 533 1100. 
Miðaverð:
8.600 matur, skemmtun og ball
2.500 ball 
Veislustjórar verða þeir Davíð og Stefán. Helgi Björnsson og reiðmenn vindana munu leika fyrir dansi.