miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð Geysis

20. nóvember 2014 kl. 10:18

Uppskeruhátið Geysis 2013

Sigurður Sigurðarson fær Mjölnisbikarinn.

Mikið fjör og mikil stemmning þegar Uppskeruhátíð Geysis 2014 verður haldin laugardaginn 22.nóvember í Hvolnum í Hvolsvelli. Eftirfarandi farandbikarar verða afhentir, tilnefningar eru þessar:

Skeiðknapi:

Davíð Jónsson , Sigurður Óli Kristinsson, Sigurður Sigurðarson

Geysisbikarinn:

Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum, Jón Páll Sveinsson Dagur frá Hjarðartúni, Sigurður Sigurðar Dreyri frá Hjaltastöðum

Íþróttabikarinn:

Sigurður Sigurðarson, Elvar Þormarsson, Lena Zielinski, Róbert Bergmann

Knapi ársins

Daníel Jónsson, Sigurður Sigurðarson, Sigurður Óli Kristinsso

Kynbótabú

Fet, Miðás, Eystra-Fróðholt

Kynbótahestur

Aríon frá Eystra-Fróðholt 8,91

Kynbótameri

Blíða frá Litlu-Tungu 8,55 

Mjölnisbikarinn
Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,77

Viðurkenningar fá Stormur frá Herríðarhóli og Orka frá Hvolsvelli
Íslandsmeistarar fá viðurkenningu ásamt þeim sem komust í A-úrslit á Landsmóti
Dugmiklir félagsmenn fá viðurkenningu.
 
Margt fleira skemmtilegt
Veisluborðið verður hlaðborð. 
 
Hljómsveitin SóFar spilar fyrir dansi. 
Húsið opnar kl 19:30 og borðhald hefst kl 20:30.
Miðaverð aðeins 5000kr og miðapantanir í síma 8637130 fyrir fimmtudagskvöld 20.nóv.