þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð barna og unglinga

25. nóvember 2014 kl. 11:10

léttir

Birna Tryggvadóttir verður með sýnikennslu.

Uppskeruhátíð barna og unglinga verður í Skeifunni, Léttishöll laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Hátíðin byrjar með sýnikennslu hjá Birnu Tryggvadóttir. Veittar verða viðurkenningar til knapa ársins í barna og unglingaflokki.

Pizzur verða í boði fyrir krakkana en það kostar 1000 kr. fyrir fullorðna.