fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Fáki

7. janúar 2011 kl. 23:21

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Fáki

Uppskeruhátíð barna og unglinga verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar nk. í félagsheimili Fáks. Hátíðin hefst kl. 19:00...

og stendur til 21:00. Allir eru velkomnir. Margt skemmtilegt verður gert s.s.
*Lalli töframaður kemur og sýnir ótrúlegar brellur og sjónhverfingar
*Pizza og gos í boði Fáks
*Afburðarknapar heiðraðir
*Ræðumaður kvöldsins kemur og miðlar úr viskubrunni sínum
*Leyniatriði
*Vetrardagskrá Æskulýðsdeildar kynnt
*Leikir og skemmtun
Við hvetjum öll börn og unglinga til að mæta og eiga góðan stund saman.

Æskulýðsnefnd Fáks