föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Uppskerufögnuður Skagfirðinga

27. nóvember 2013 kl. 20:52

Þórarinn Eymundsson er tilnefndur sem kynbótaknapi

Tilnefningar - Hrossaræktarbúið og kynbótaknapinn

Uppskerufögnuður Skagfirskra hestamanna fer fram í Menningarhúsinu Miðgarði (efri hæð) laugardagskvöldið 30. nóvember kl 20:30.

Veitt verða verðlaun fyrir hrossaræktarbúið, kynbótaknapann, kynbótahross úr öllum flokkum og sérstök verðlaun fyrir hæst dæmda kynbótahrossið.

Þau bú sem tilnefnd eru til ræktunarverðlauna eru:

Hólabrekka – Helgi Friðriksson
Varmilækur – Björn Sveinsson og Magnea Guðmundsdóttir
Ytra-Vallholt – Björn Grétar Friðriksson og Harpa Hafsteinsdóttir

Tilnefndir kynbótahnapar eru:

Bjarni Jónasson
Gísli Gíslason
Þórarinn Eymundsson