laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

1. febrúar 2012 kl. 11:08

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

Haldin verða tvö upprifjunarnámskeið fyrir hestaíþróttadómara í ár.

 
Fyrra námskeiðið verður haldið 12. febrúar í Reiðhöllinni Víðidal kl.10:00-17:00
Seinna námskeiðið verður haldið 26. febrúar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki kl.10:00-17:00
 
Munið að taka með ykkur nýjustu lög og reglur LH og leiðara en það má finna inn á heimasíðu LH.
 
Nánari upplýsingar um skráningu og námskeiðagjald síðar í vikunni.
 
Viljum minna á að þeir alþjóðadómarar sem mæta á alþjóðadómararáðstefnuna í Mosfellsbæ 13.-14.apríl
þurfa ekki að mæta á upprifjunarnámskeið í ár.
 
kveðja
Stjórnin og fræðslunefnd