miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

7. mars 2011 kl. 10:00

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ

Síðara upprifjunarnámskeiðið HÍDÍ verður haldið 19. mars n.k. í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki kl. 10-16.

Í tilkynningu er íþróttadómurum bent á að þeir sem ekki hafi sótt upprifjunarnámskeiðið fyrir sunnan þurfi að mæta norður því ekki verði haldið ,,auka"-upprifjunarnámskeið í ár eins og oft hefur tíðkast.

Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku á netfangið pjetur@pon.is í síðasta lagi 17. mars. Námskeiðagjald er 12.000 kr. og verður að mæta með reiðufé. Munið að taka með ykkur reglurnar, leiðarann og skriffæri.

Einnig minnir HÍDÍ á dómaraúlpurnar í Líflandi