sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunarnámskeið GDLH

6. janúar 2017 kl. 11:33

Gæðingadómararfélagið með upprifjun 11.mars

Upprifjunarnámskeið verður haldið laugardaginn 11.mars í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Allir dómarar eru hvattir til þess að mæta þangað. Auka námskeið verður haldið norðan heiða og verður auglýst síðar.

Stjórn GDLH