sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunarnámskeið gæðingadómara

26. mars 2012 kl. 13:49

Upprifjunarnámskeið gæðingadómara

Á morgun, þriðjudag 27.mars verður haldin seinni upprifjun gæðingadómara á Hólum í Hjaltadal. Námskeiðið hefst kl 17:00.

 
Námskeiðs og árgjald er kr: 13.500 og greiðist við komu, ekki er posi á staðnum , er því nauðynlegt að pening.
 
Kveðja
Fræðslunefnd GDLH