þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Upprifjunarnámskeið gæðingadómara

3. mars 2015 kl. 13:07

Gæðingadómarar

Stikkorð

GDLH

Tengt efni

Ráðstefna um dóma

Tvö námskeið haldin sunnan heiða og norðan.

Fræðslunefnd Gæðingadómarafélags LH boðar dómara á upprifjunarnámskeið. Námskeiðin verða tvö talsins. Hið fyrra verður haldið 14. mars í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði klukkan 10:00 en hið síðara þann 17. mars í Blönduskóla á Blönduósi klukkan 18:00

Þetta kemur fram í tilkynningu frá fræðslunefnd GDLH.